Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1971, Blaðsíða 50
48
EFNISYFIRLIT:
Rökkur, nýr flokkur, I: Margt dylst í hraðanum, útvarpserindi, 1.
Ögleyanlegur maður (Halldór Vilhjálmsson), 12. Minningabrot,
útvarpserindi um Einar H. Kvaran og ljóð hans, 21. Þetta var
okkar fáni, útvarpserindi, 31. Blaðamannafélag íslands og hug-
myndin um stofnun „Fréttastofu Islands“, 39.
Myndir:: Halldór Vilhjálmsson skólastjóri, 17. Einar H. Kvaran,
21. Bjarna Jónsson frá Vogi, 31. Skúli Skúlason, 41. Baldur
Sveinsson, 47.
Rökkur, nýr flokkur, II: Brot úr írskri sögu, 3. Snæbjörn Jónsson:
Sérstæðar þýðingar, 12. Ásgeir Magnússon frá Ægissíðu: Skáld-
skapur en ekki ljóðlist, 17. Hálf öld liðin (frá lokum fyrri heims-
styrjaldar), 20. Ferðaþættir frá írlandi 1962, 24. Kúrekalandið
La Camargue. Bækur, 46.
Myndir: Ramon de, Valera, Michael Collins, Arthur Griffith,
Cathal Brugha, Gullfoss (fyrsta skip Eimskipafélags Islands
með því nafni), 20.
Rökkur, nýr flokkur, III: Föðurminning, 3. Dr. Richard Beck:
Aldarártíð ritsnillingsins Charles Dickens, 11. Dr. Richard
Beck: „Þagnarmál" Snæbjarnar Jónssonar og þýðingar hans á
sögum Hardy’s, 18. Bláhvíti fáninn, 22. Dr. Richard Beck, 24.
Þegar Fram vann fyrsta sigur sinn, 25. Stökur, 29. Bláhvíti
fáninn blakti á Þingvöllum 1907 (bréf frá Helga Valtýssyni), 30.
John Millington Synge (1871—1909), 37. Þjóðlitir íslendinga, 42.
Þá settust margir undir ár —, 43. „Og hér er fáni sá . . .“, 46.
Kvæði, 47.
Myndir: Steingrímur Thorsteinsson, 2. Birgitta Guðríður Eiríks-
dóttir, 3. Charles Dickens, 11, Dr. Richard Beck, 24. John Mill-
ington Synge, 38. Syngefjölskyldan 1883, 39. Helgi Valtýsson,43.
Höfundur kvæðisins „Det haver saa nyligen regnet“, sbr. bls. 19
í þessu hefti, var Johan Ottosen. Lagið er danskt þjóðlag.