Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 39

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 39
37 „Ó-nei, ekki var það nú svo“, sagði húsfreyja, og vottaði nú aðeins fyrir brosinu — það aðeins eimdi eftir af því, þegar minnst var erfiðleika löngu liðinna daga, — „bóndi minn varð að bera þangað hluta búslóðarinnar á bakinu“. Þau fluttust vestur yfir ána að Hrafnkelsstöðum eftir árs bú- skap í Þverholtum. Og svo var ekki meira á þetta minnst og rann nú allt í einu eins og Ijós upp fyrir mér. Þetta var þá hinn sami Guðbrandur, sem hafði getið sér orð sem jarðræktarmaður í Stafholtstungum, en á hann hafði ég oft heyrt minnzt þegar ég var smáhnokki í sveit að Gufuá, og vel mundi ég, að Jóhannes húsbóndi minn þar, mikill sæmdar- og greindarmaður, hafði látið í Ijós nokkra undrun yfir, að Guðbrandur skyldi hafa flutzt vestur í hreppa. Þau höfðu þá flutzt vestur á bóginn Hrafnkelsstaðahjónin gömlu, þegar ég var að slíta barnsskónum þessi sumur, sem ég var á Gufuá og voru tildrögin þau, að Guðfríður dóttir Jóhannesar og konu hans Krist- ínar, var vetrartíma á bernskuheimili mínu, þá ung heimasæta, sem sagði mér frá sveitinni með þeim árangri, að leiðin lá með henni að Gufuá, þegar voraði, og helzt sá vinskapur, sem þá var til stofnað, enn í dag. Svona lágu þá þræðirnir, hugsaði ég með sjálfum mér, og fannst mér nú tími til kominn, að ympra á erindinu. „Ég færði það í tal við þig á dögunum, Guðbrandur, hvort þú vissir af liðlegum fola, sem væri falur?“ „Já, ég held, að það sé ekkert til fyrirstöðu, að þú getir fengið þennan, sem ég drap á við þig, þann rauðstjörnótta. Og nú er Dóri minn heima í bili, svo að þið getið spjallað um þetta, og gæti ég trúað, að gengi saman með ykkur. Hann ætlar aftur á sjóinn og er orðinn því afhuga, að halda í folann“. „Mér skilst, að folinn sé ekki fulltaminn?" „Hann er bandvanur vel og það hefir nokkrum sinnum verið komið á bak honum. Hann fer vel með mann, þýður, og ólatur, en enginn fjörhestur, en að ég held, tilvalinn til þeirra nota, sem þú hyggst hafa af honum“. „Það verður nú mest í smásnatt heima við, og til þess að skreppa bæjarleið, ef svo ber undir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.