Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 54

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 54
52 nú horfði hún á hann kuldalega og talaði til hans beisklega. Enga ljósbirtu lagði inn um gluggann. Það var eins og gráir, útbólgnir skýabólstrarnir hefðu lagst yfir jörðina og allt sem þar var. Allt í einu var barið að dyrum og inn komu tvær litlar telpur, sem héldust í hendur. Þær voru svo líkar, að þær litu út eins og tvíburar. Báðar voru þær í svörtum kjólum, með ísaumuðum hvít- um blómum. Þær voru ljóshærðar eins og sveitafólkið flest á þessum slóðum. Sólbrenndar voru þær og hár þeirra fléttað. Þær voru grannholda í andliti, rauðeygðar dálítið og hár á augnabrún- um og augnahárin svo ljós, að enga eftirtekt vakti. önnur telp- an var dálítið hærri en hin og lagði hún körfu á borðið. Yfir körfuna var breiddur rauður dúkur. Því næst tók hún aftur í hönd litlu systur sinnar og var alls ekki líkleg til þess að fara, heldur beið hún þegjandi og hreyfingarlaus. „Ætlið þið að fara aftur með körfuna?" Þær kinkuðu báðar kolli. Paola tók það, sem í henni var, egg, ost, kastaníuhnetur, en setti í staðinn tvenna þykka sokka. „Segið pabba ykkar, að kennarinn hafi sagt já. Skiljið þið?“ Aftur kinkuðu þær báðar kolli og fóru svo eins hljóðlega út og þær höfðu komið. Ugo hafði verið skemmt að horfa á þær, þar sem hann sat í legubekknum og lét fara vel um sig. „Kennirðu þessum telpum? Hamingjan góða!“ Paola var farin að leggja á borðið. Hún var búin að breiða dúk yfir það og setti nú á það tvo þykka leirdiska, hnífa, gaffla og mjólkurkrukku, flösku með veiku, sætu kaffi og brauð. Ugo át af bestu lyst, en hún dreypti aðeins á mjólkinni. „Þú ert alveg lystarlaus,“ sagði hann undrandi. „öll þessi ár hefir það verið svo —“, sagði hún og gekk að skápnum. „Hlýddu á mig fyrst. Þetta bréf áttu að afhenda móður minni. Þessi böggull er handa Renötu, og þessi hérna, sem sokkarnir eru í, er handa Augustu. Ég hefi ekkert handa Clementínu. Ég skrifa ekki systrunum, en þú getur sagt þeim heima, það sem ég segi þér nú.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.