Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 121

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 121
119 1 áður nefndri grein um Halldór skólastjóra á Hvanneyri drep ég á þetta ... „og ég minnist þess með þakklátum huga hvo gott var að vera barn á Mýrum vestur og geta treyst öllum.“ Fríða á Gufá var hún víst oftast nefnd sumrin, sem ég var hjá þeim, Jóhannesi og henni. Kristín Jónsdóttir, kona Jóhannesar, lá þá þungt haldin og andaðist, annað sumarið, sem ég var hjá þeim, og var jarðsett í Stafholti, reidd um þverbak þangað. Nokkru áður hafði Jóhannes farið með mig út á tún, og spurt mig hlýlega og af varfærni, hvort ég héldi, að ég yrði hræddur ef hún Kristín dæi, og fullvissaði ég hann um, að ég yrði ekkert hræddur. Þau Kristín og Jóhannes voru fyrirmyndir í smásögum, sem ég samdi og komu út í safninu „Börn dalanna,“ 2. útg. „Börn dalanna og aðrar sveitasögur.“ Jóhannes var leiguliði. Jórðina átti Oddur, bóndinn í Eskiholti. Jóhannes var vel gefinn maður, virtur vel: öll börnin tveir piltar og stúlka fluttust vestur um haf. Þar heimsótti ég Ástu 1922 og Helga frá Eskiholti, mann hennar. Vöknuðu þá margar minningar og orti ég kvæði það sem ég læt fylgja þessum viðauka. Fríða var víkingur til vinnu. mjólkaði æmar og tvær kýr, gekk út milli mála, sló og rakaði og batt votaband á lélegum engjum, og sinnti húsverkum öllum og annaðist móður sína. Piltur og stúlka voru á heimilinu, hann aðeins á fermingaraldri, en stúlkan í kaupavinnu, aðra hvora viku, hina í Stangarholti. Jóhannes var mjög slitinn orðinn: Búskapurinn var frumstæður, engin hlaða, hey tyrfð. Gufá var áður kölluð Árnakot, en Jóhannes kom Gufár- heitinu á jörðina. Jóhannes taldi að þarna hefðu verið Rauðubjarn- arstaðir til forna. Kvæði verður að duga sem sýnishom af því hvern hug ég ber til hans. Guðfríður varð héraðskunn yfirsetukona. Hún skrifaði endurminningar sínar. Hún var mjög vinsæl. 1 end- urminningum sínum segir hún eftirminnilega frá því, er hún varð að brjótast í snjóum og hríðarveðri til bláfátækarar konu, tíu barna móður, sem var veil fyrir hjarta og slitin, og sendi bónda hennar eftir lækni, það varð að reyna, þótt lítil von væri, að hjálp bærist í tæka tíð. Guðfríður varð því að grípa til sinna ráða. „Ég bað til guðs af öllu mínu hjarta, að hjálpa mér, hjálpa konunni og barninu. Eg hef aldrei komið til fæðandi konu án þess að biðja til guðs, því hvar er styrkst að leita, ef ekki i bæninni. Svo hófst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.