Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 77

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 77
75 En Gabriello gaf honum góð ráð og einkanlega varaði hann Lazzaro við hættulegum stað í ánni. Botninn var með jöfnum halla alllangt út í ána, en þar hækkaði hann skyndilega og lækkaði svo aftur, og þarna var hætta á ferðum vegna straumþunga. Lýsti Gabriello þessu fyrir Lazzaro sem bezt hann mátti og fór svo að veiða áfram af kappi. Einkennileg ánægjutilfinning greip Lazzaro, er hann var nú skilinn þarna eftir, til þess að reyna fiskveiðar upp á eigin spýtur með köfunaraðferðinni. Skvampaði hann um í fyrstu og voru tilburðir hans hinir skoplegustu. Oft leit hann aðdáunaraugum í áttina til Gabriello, sem var að kafa eftir fiski í nokkurri fjar- lægð, og við og við kom upp með fisk í munninum, velgerðar- manni sinum til skemmtunar, og þegar það kom fyrir, gat Lazzaro ekki annað en klappað saman lófunum af ánægju. „Það er nú augljóst", sagði hann við sjálfan sig, „að þa hlýtur að vera nægilega bjart niðri í ánni, svo menn sjái til, því ella gæti Gabriello ekki náð í fiskana, sem hann kemur með upp í munn- inum.“ Og Lazzaro var nú ekki í neinum vafa lengur og þegar hann hafði virt Gabriello fyrir sér einu sinni til reyndi hann að kafa eins og hann og dýfði höfðinu í ána og missti um leið fótfestu og leið hann nú hægt með straumnum, unz hann kom þar að, sem botninn hækkaði, og var með allan hugann við að reyna að sjá eitthvað, og því var hann kominn út í straumiðuna, fyrr en varði, og fór hann nú hratt, en gat ekki lengur haldið niðri í sér andanum. Hann reyndi að svamla upp á yfirborðið, en það heppn- aðist ekki. Honum fannst vatnið streyma út um munn sér og eyru, nasir og augu, svo að hann sæi ekkert, og í stuttu máli fór svo, að straumurinn hreif hann með sér, og er honum loks skaut upp, var hann svo örmagna og lamaður, að hann gat ekki einu sinni gert tilraun til þess að kalla á hjálp, en Gabriello var í þessu að kafa niður í hyl skammt þar frá, er hann lagði netum sínum, og var hylurinn nær fullur af fiski, og hamaðist hann við veiði- skapinn, en vinur hans, sem nú var alltaf að skjóta upp eða sökkva, hreifst að lokum niður í djúpið að fullu og öllu. Nú var Gabriello loks búinn að afla svo mikið, að hann ákvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.