Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 65

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 65
GIORGIERI-CONTRI: í sama knérurm Guglielmo heyrði, að bjöllunni var hringt. Þar næst gekk einhver inn í forstofuna og þaðan barst ómur af mannamáli. En Guglielmo sat grafkyrr. Hver mundi þetta vera? Sendisveinninn í lyfjabúð- inni eða brauðsölubúðinni, eða kannske var það þernan? Hann vissi mæta vel um allt sem gerðist þarna í fásinninu, allt af það sama upp aftur og aftur. Ómurinn, kliðurinn var æ hinn sami, eða höggin, slátturinn, eins og einhver sæti við vefstól. En í dag varð jafnvel það óvanlega hversdagslegt, eins og allt hitt. Og hann lagði ekkert frekar eyrun við því. Hann fór að hugsa um lyfsalann — það var kominn nýr lyfsali, hamingjunni sé lof. En hverju breytti það? Engu. Hann vissi ekkert, gat ekkert gert, sem breytti neinu til hins betra. Þetta hlaut að fara eins og for- lagadísirnar vildu. Og hann hugsaði svo: „Bráðum kemur signora Accardi, ljósmóðirin. Svo kemur lækn- irinn. Dyrabjöllunni verður hringt hvað eftir annað. Eftir tvær stundir verður allt um garð gengið.“ Hann fór að lesa aftur, til þess að dreifa áhyggjunum, og hann leit ekki út í garðinn sinn, en vorið var komið, og allt orðið grænt og angan í lofti. Húsið var í úthverfi bæjarins. Guglielmo lifði kyrrlátu, einföldu lífi, og lesstofan hans bar þess öll merki. Allt var einfalt, látlaust. — Hann las og las, en hugurinn fló til liðinna daga. Hann leit um öxl. Hann hafði kvongast, þegar hann var tuttugu og fimm ára, og nú var hann þrítugur. Og öll þessi ár hafði allt verið tilbreytingarlaust, grátt, litlaust. Hamingjusamur hafði hann ekki verið — en heldur ekki vansæll. — Móðir hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.