Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 115

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 115
113 unum fram á, að framferði þeirra væri á misskiningi byggt. Kvaðst hann vera aðeins nýkominn heim úr langferð með menn sína. En það var algerlega árangurslaust, að bera fram nokkur mót- mæli og lögregluforinginn neitaði með öllu að fara að karpa um þetta og skipaði mönnum sínum að fara með húsbóndann og hina, sem handteknir höfðu verið, sjö eða átta talsins, og leiða þá fyrir Mombojero. Var það gert, en Mombojero skipaði svo fyrir, að þeir skyldu settir í varðhald, unz mál þeirra yrði tekið fyrir. Þegar þetta bættist nú ofan á allt það, sem áður hafði gerst, setti í fyrstu mikinn grát að Camillu. En hún vissi, að maður hennar og þjónar hans voru saklausir af því að hafa myrt knap- ann, og nú, er hún fór að átta sig á hversu allt hafði í rauninni breyzt til batnaðar, þakkaði hún guði sínum fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að bjarga elskhuga sínum. Þerraði hún nú tárin af augum sér í skyndi og brá svo við og fyrirskipaði, að læsa skyldi húsinu, en að því búnu skipaði hún heimilisfólkinu að fara að hátta þegar, en þó ekki hinni tryggu þernu sinni. Þær fóru nú inn í herbergið, þar sem vesalings Cornelio beið, eins og Gyðingar komu frelsara síns. Camilla gekk nú að arnin- um og lá nú við að hún tárfelldi af eintómum fögnuði. Kallaði hún til Cornelio: „Hjartað mitt, hvernig líður þér? Hvað hefstu að þama? Nú geturðu öruggur komið niður, því að almáttugur drottinn hef- ir, til þess að koma í veg fyrir frekara hneyksli, lagt það á eig- inmann minn og þjóna hans, að þeir hafa allir verið settir í fangesi." Þernan hlóð nú upp stólunum sem fyrrum og héldu þær, hún og Camilla, þeim sem fastast, meðan Cornelio klifraði niður af veikum mætti. Fagnaði Camilla honum vel og leiddi hann til her- bergis síns og lét hún þernuna tendra þar eld á arni. Því næst þvoði hún andlit og hendur Cornelio, sem ekki var vanþörf á, því að hann var allsótugur, sem geta má nærri. Enn var hrollur í honum, en brátt tók hann að hressast og hlógu þau nú, hann og Camilla, hjartanlega að óhöppum þeim, sem hann hafði orðið fyrir. Var nú komið fram undir morgun og lét Camilla þermma nú 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.