Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 104

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 104
102 sem til er í heiminum. Viltu hætta lífi þínu fyrir fáeinar unaðar- stundir? Og hvernig hugsarðu þér að komast þangað heilu og höldnu? Þú yrðir að fara um Cremona og Soncino eða um Pizzighitone og Lodi. Á öllum þessum stöðum kannast menn eins vel við þig og netlurnar, sem vaxa með vegum fram. Gerum ráð fyrir, að þú færir lítt notaða vegi, til þess að eigi fréttist um ferðir þínar, hverja tryggingu hefir þú fyrir því, er þú kemur til Milano, að þú fáir það, sem hugur þinn girnist? Ég hygg er ég hugleiði þetta nánar að konan hafi vitað, að þú gætir ekki — og áræddir ekki að koma til Milano, og þess vegna hafi hún skrifað þér svo sem reynd ber vitni, til þess að þú sjáir, að hún hugsar stöðugt um þig og elskar þig af heilum huga. Því að, ef hún hefði vitað, að þú gætir komið án þess að leggja þig í hættu hefði hún hagað orðum sínum á annan hátt. Nú skulum við gera ráð fyrir því, er þú kemur þar, að hún sé reiðubúin til þess að veita þér blíðu sína, en finnst þér nú ekki íhugandi, hversu ástatt er á heimili hennar? Minnstu þess, að þótt eiginmaður hennar sé fjarverandi, er allt þjónaið hans heima. Manstu ekki eftir ljótu, gömlu kerlingunni, sem alltaf er í nálægð hennar heima við? Hver veit, nema hún sofi hjá henni, þegar maðurinn hennar er að heiman. Viltu hætta á, að allt komist upp, fyrir eina unaðsstund? Og ef illa færi, hvað mundi verða um þig sagt? Þú ert ungur maður og góðum gáfum gæddur, og ert talinn þroskaðri og reyndari en menn almennt eru á þinum aldri. Kipptu því ekki öllum stoðum undan því áliti, sem þú hefir aflað þér. Ef þú værir til neyddur að fara til iMlano fyrir yfirboðara þinn og þótt illa færi, mundir þú hljóta lof allra, jafnvel fjand- manna þinna, fyrir hollustu og hugrekki, en er þú ferð í þeim tilgangi, sem hér er um að ræða, muntu aðeins uppskera að- finningar og vanvirðu. Bróðir minn, þú metur líf þitt lítils; ég vona, að þér lærist að meta það meira. Ástundaðu að lifa heiðar- legu lífi og setja markið hærra en þú nú gerir." Þessar ræður Delio’s höfðu þau áhrif á Cornelio, að hann varð allur rórri, en mjög var honum móti skapi að hætta við þau áform, sem hann hafði í huga. Hann gat ekki borið fram neinar mótbárur gegn röksemdum Deio’s og minntist hann nú spakmælisins, að nóttin er móðir hugsananna, og ákvað hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.