Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 86

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 86
GIOVANNI PAPINI: Maðurinn, sem ég átti i. Ég man ekki nákvæmlega hvenær Amico Dite fór að veita mér eftirför hvert sem ég fór því að ég hætti að halda dagbók fyrir mörgum árum. En hvert sem ég fór kom Amico Dite, líkami hans og sál, með mér. Það var eins og ég hefði eignast nýjan skugga í viðbót við þann, sem ég hafði fyrir, lifandi skugga, ef svo mætti segja, úr föstu efni. En ég er dálítið viðutan oft og tíðum og ég man ekki hvenær það bar til, að þessi nýi „skuggi“ kom inn á hið dimma svið lífs míns. Morgun nokkurn, þegar ég var að fara að heiman, varð ég þess var, að mér var veitt eftirför af manni, sem virtist vera um fertugt. Hann var í bláum yfirfrakka, allsíðum. Maðurinn virtist kátur og fjörugur — þó ekki um of — ok hann gætti þess, að hæfileg fjar- lægð væri milli mín og hans. Ég gat þess vegna ekki sem bezt snúið mér við og spurt hann hverju þetta sætti. Ég hafði ekkert sérstakt fyrir stafni. Ég hafði skroppið út aðeins til þess að losna við að hlusta lengur á snarkið í eldinum, sem lék um viðardrumb- ana í eldstónni. Ég var orðinn leiður á þessu og fór út. Ég gerði mér það til gamans, að gefa gætur að þessum manni enda þótt ekki væri neitt óvanalegt við hann sjálfan. Ég þóttist viss um, að hann væri ekki leynilögreglumaður eða njósnari, því að ég hefi ekki gefið mig að neinu slíku, sem gæti gefið tilefni til þess að njósnað væri um hagi mína. Ég er lítt hugrakkur og ég vil losna við allt umtal og ég er bæði latur og klaufskur við hvers-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.