Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 90

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 90
88 við hann hvað sem yður sýnist. Ég legg sjálfan mig í yðar hendur — en þó ekki eins og lík. Ef ég gerði það munduð þér ekki vita hvað þér ættuð að gera við mig, heldur eins og leikfang með vél í, brúðu, sem getur talað og hlegið og gert hvað sem þér skipið henni. Frá því í dag gef ég yður líf mitt og þúsund sterlingspund á ári til þess að standast allan kostnað við að gera líf mitt skemmti- legt og æfintýralegt. Ég hefi nauðsynlegt skjal hér að lútandi í vasanum ... þjónn, penna og blek! Það vantar ekkert nema dag- setninguna og nafnið yðar. Segið já eða nei, alveg eins og yður finnst, en svarið fljótt“. Ég þóttist vera að hugleiða málið nokkurar sekúndur, en ég var í rauninni búinn að ákveða mig. Amico Dite var í rauninni að láta gamlan draum minn rætast. Ég hafði allt af harmað það dálítið, að ég gat aðeins ráðið hvert yrði líf og örlög þess fólks, sem ég skapaði í sögum mínum. 1 frístundum mínum hafði ég oft hugsað um hvað ég mundi gera, ef ég hefði lifandi manneskju, sem ég gæti gert við hvað, sem ég vildi. Og nú var þessi maður kominn og bauð mér sjálfan sig og líf sitt að gjöf og álitlega peningaupphæð í ofanálag. „Ég eyði aldrei tíma til þess að þrefa um skilmála“, sagði ég, þá er ég hafði þótzt hugsa málið um stund, „svo að ég mun þiggja boð yðar, en ég vil taka fram, að þér verðið að gera yður ljóst, að ég tek mikla ábyrgð mér á herðar, með því að taka að mér líkama yðar og sál. Við skulum líta á skjalið.“ Amico Dite rétti mér skjal mikið í þykku, gráu umslagi og ég las það yfir á nokkrum mínútum. Allt var í bezta lagi. Með því að skrifa undir þetta skjal varð ég löglegur eigandi Amico Dite og alls, sem hann átti — og það eina skilyrði var sett, að ég skyldi stöðugt sjá um, að hann lifði skemmtilegu og æfintýralegu lifi. Samningstímabilið var þrjú ár, en það var hægt að endurnýja samninginn, ef Amico Dite líkaði hvernig ég stjórnaði honum. Ég skrifaði undir samninginn hiklaust og fór þegar í stað frá Amico Dite, þegar ég hafði lofað að skrifa honum daginn eftir og skipa honum, að veita mér ekki eftirför, heldur fá sér eitthvað sterkt að drekka. Og þegar ég fór út sá ég hann, brosandi að vanda, biðja þjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.