Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 18

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 18
16 og aftur er hægt að bíða og vona, og þótt ný nótt komi kemur líka nýr dagur „á hesti hvítum“. En nú er vor um alla jörð og þú kroppar ekki lengur gráa þúfna- kolla. Jafnvel flóinn hlýtur að vera orðinn grænn fyrir löngu, og það seiðir fram bros á varir mér, er ég kem til þín í huganum. Ég strýk þér og finn, að þú ert sílspikaður orðinn, og stæltur sem á samvistardögunum, og ég gleðst yfir því sem jafnan, að ég skyldi hafa leyst þig úr prísund og leitt þig, gamli Dalakarl, í græna haga. Ég man það, eins og það hefði gerzt í gær. Það var vorið, sem ég hugði til búskapar í Þverholtum, sem ég hafði keypt fáum árum áður. Og ég var á hnotskógi eftir dugandi vagnhesti, en þetta var á þeim árum, er þeirra var enn brýn þörf við búrekstur, og vegna kunnugleika míns í Þverholtum, var ég vandlátur, en góð kynni hafði ég haft af slíkum gripum á unglingsárum á sumr- um, vanist þeim við störf, notið návistar þeirra, en við suma þeirra varð hún til yndisauka ógleymanlegs, og á einum festi ég ást, Dalakolli, en sá, er vísaði mér veginn til þín kvað að orði á þessa leið: „Þú getur farið að skoða hann, „þann gráa“, á grasbýli hérna í bæjarlandinu, fallegur hestur og sterklegur, máttu trúa, og hefir afl á við tvo, en skapmikill er hann, og vargur í túnum og görðum. Hefir af því leitt erjur og vill eigandinn selja, og þó er honum sárt, að láta hann. Hann er annars að hugsa um að hætta gras- býlisbúskapnum, — allt fer undir lóðir, — og gæti kannske látið þig fá annan, gæfari, — en af því við erum gamlir félagar og vor- um „kúskar" saman fjögur sumur, ef ég man rétt, þarftu ekki mín ráð, og þó, í þínum sporum held ég, að ég hætti á að kaupa þann gráa“. Úr Dölunum varstu ættaður, en ungur varstu seldur á „mölina“, talinn mikið reiðhestsefni á folaárunum, var mér sagt, vakur vel, þýður og sprettharður, en baldinn og kenjóttur, og talinn svo skapharður, að við þig væri ekki tjónkandi, og gátu fæstir setið þig, ef þeir komust þá á bak þér, og varð reiðhestsferill þinn eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.