Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 122

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1980, Blaðsíða 122
120 ég handa með þeim tökum, sem ég áleit rétt og með þeim árangri, að innan klukkustundar var kominn drengur, lifandi og heilbrigð- ur, ellefta barn konunnar. Konunni heilsaðist vel“. Guðfríður nam ljósmóðurfræði hjá Guðmundi Bjömssyni land- lækni veturinn 1909—1910. Þær voru 11 stúlkurnar við námið og nutu þær jafnfram handleiðslu þriggja lögskipaðra ljósmæðra í Reykjavík. Um vorið fór Guðfriður heim að Gufá og tók við Ijósmóður- starfinu, en Borgarnes fylgdi þá Borgarhreppi. Frumraun hennar í Ijósmóðurstarfinu bar að höndum þegar 20/6 1910 að viðstödd- um tveimur fyrrverandi ljósmæðrum, frænkum konunnar og vina- fólki. Guðfríður var þarna byrjandinn og segir hún í endurminn- ingum sinum, að hún hafi í fyrstu fundið til smæðar sinnar, en allur kvíði horfið eins og dögg fyrir sólu. Fæðingin var tvíbura- fræðing (stúlka og drengur). Guðfríður var bústýra hjá föður sínum, þar til hún giftist (19. maí 1915) Guðmundi Þorvaldssyni á Litlu-brekku og fluttist þá Jóhannes faðir hennar þangað með henni. Guðmundur var skólafélagi minn á Hvanneyri um tíma og tókst með okkur góð vinátta. Guðmundur var af Mýramannakyni, maður fríður sýn- um, ljós yfirlitum, kraftajötunn svo mikið orð fór af, fróður vel og búhöldur mikill. Og gott var jafnan að koma til Guðfríðar á Brekku og Guðmundar. 1 heimaranni — eða þar til hún giftist var hún alltaf nefnd Fríða á Gufá eða Guðfríður á Gufá. Hún gat sér mikinn orðstír sem yfir- setukona og varð fljótt héraðskunn. Þau áttu mörg og hin mann- vænlegustu böm. Jóhönnu heitinni kynntist ég bezt og því læt ég fylgja þessum línum grein, sem ég birti í Vísi daginn, sem hún var jarðsungin, og sendi nú öllum afkomendum Guðfríðar og Guðmundar vestan hafs og austan þakklætis- og vinarkveðjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.