Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Side 25

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Side 25
komið í eldi í klakstöð við þverá eina, sem heitir Little Horsefly. Síðan var flog- ið með þau talsvert langa leið og þeim sleppt í meginfljótið, Horsefly River. Þaðan gengu þau svo til sjávar. Þremur árum síðar kornu þrettán þeirra aítur í uppeldisstöðina í Little Horsefly, eftir því sem skýrslur kanadiskra rannsóknar- manna herma. Tilraunir í rannsóknarstöð okkar Fjórar rásir voru notaðar til að próta \iðbrögð seiða, sein ekki höfðu verið vanin við Ivkt. Vatn er leitt inn í cnda rásanna og fellur niður þrep inn að miðhólfinu, en þar cr útrennsli. I neðri rásinni til vinstri fellur vatnið í smáfossum niður í hólfið. Lyktar- efnin má láta falla lir flöskum, sem lianga yfir tilraunarásunum. Laxaseiðin cru höfð í miðhólfinu og lyktarefnin látin í rásirnar. hegar lokurnar milli liólfsins og rásanna eru opnaðar, vilja seiðin lioppa upp á stallana. Hvort lyktarefnið hanir þau að, fælii þau frá eða hefur engin áhrif á J>au er svo dæmt eftir [>ví, hve mörg seiði leita í hverja rás. Veuumapurinn 15

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.