Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 33

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 33
ViÖ Laxfoss. Þetta er umhverfi, sem mörgum veiðimönnum þykir vœnt nm, og það yíjar sjálfsagt sum- um itm hjarta, að sjá þessa myncl, þótt hi'ni hafi verið i blaöinu áður. Lodge nr. 3/0. Ég liafði ekki kastað nema nokkur köst, þegar þrifið var í fluguna, og upp úr vatninu hentist smálax, á að gi/.ka 5—6 pund. Ég hafði þó kastað svo nálægt staðnum þar sem sá stóri stökk, að hann hefði getað séð fluguna og tekið liana, ef þannig hefði legið á honum. Og enn var ekki loku fyrir það skotið, að hann kynni að líta við henni. Sá litli lét illa, stökk og strikaði ósköp- in öll og lét engan bilbug á sér finna góða stund. En urn það bil, sem ég fór að finna á honum þreytumerki, slaknaði sem snöggvast á línunni og ég taldi víst að hann væri farinn. Ég byrjaði að vinda inn á hjólið og ætlaði að athuga fluguna, en þá var tekið þéttingsfast á móti. |æja, liann er þá ekki farinn, sagði ég við sjálfan mig, en í sörnu and- ránni stökk helmingi stærri lax upp úr vatninu, og ég fann ekki betur en að stöng mín og hna væru í meira en lít- illi snertingu við hann. Datt mér fyrst í hug að þessi lax hefði einlivern veginn lent á línunni eða lyft henni upp með sér um leið og hann stökk. En mér gafst enginn tími til ályktana um þetta, því að nú rauk línan út af lijólinu með helmingi meiri krafti en áður og laxinn stökk aftur, niðri undir broti. Ég gaf þá eftir, án þess að mér væri enn orðið íjóst, hvað gerst hafði. En vatnið var svo mikið, að ég gat illa eða ekki fylgt fiskinum eftir, ef hann færi niður af Veiðimaðurinn 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.