Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 44

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 44
met. Sverrir kastaði lengst af okkur, 72,14 metra. Við Halldór vorum jafnir með 66,45 m. (léleg köst). Snrnn dag kl. 2 e. h. hófst grein nr. 9, einhendiskast, frjáls aðferð og útbún- aður. Sama þyngd og að ofan getur, 17,72 grömm. Lengst kastaði B. Fontaine frá Bandaríkjunum, 120,45 metra — nýtt Linan vegin. heimsmet. Ég kastaði tvö af fimm köst- um, tæpa 50 metra; vakð svo að hætta vegna lasleika, sem ég hafði kennt hér lieima áður en ég fór, og hrjáði mig rneira og minna alla ferðina. Halldór hætti við þessa grein. FimmtuA. 24. kl. 8 f. h. hófst grein nr. 1, þ. e. hitdköst í mismunandi fjarlægð- um. Einhendis flugustöng. Það vann A. Kolseth, Noregi, með 100%. Hitti allt í fyrsta sinn. A sarna tima hófst grein nr. 4., tvíhend- is flugukast. Lengst kastaði J. Kolseth, Noregi (sonur A. Kolseth), 62,79 metra, nýtt heimsmet. — Sverrir kastaði lengst af okkur, 46,03 metra. Halldór 42, 37 m. og ég 39,32 m. Sama dag kl. 1.30 hófst svo grein nr.6. Hittiköst með 10,5 gramma beitu. Ein- hendis-spinnútbúnaður. Þar vann B. Fon- taine, Bandaríkjunum, með 66 stigum af 100 mögulegum — 1500 stig. Föstud. 25. kl. 8 f. li. byrjaði keppni í grein nr. 8, 10,5 gramma beitukast með spinn-útbúnaði, einhendis. Lengst kast- aði H. Berli, Sviss, 64,72 metra. Sama dag kl. 1,30 hófst 10. grein, — 30 gramma beitukast með spinn-útbúnaði, tvíhendis. Lengst kastaði Myron Gregory, Bandaríkjunum, 160,48 metra, — nýtt heimsmet. —• Ég kastaði lengst af okkur, 129,60 metra, Sverrir 122,94 m. Halldór 122,89 m. Laugard. 26. ld. 8 f. h. byrjaði grein nr. 2: Blandað, hitti- og lengdarköst með einhendis flugustöng. Þar vann W. Stubbi, Þýzkalandi með 1500 stigum. Hitti 37 sinnum af 45 mögulegum. Lengsta kast 34,14 rnetrar. Sama dag kl. 1,30 hófst grein nr. 5. Hittiköst með 17,72 gramma beitu, ein- hendis, það vann S. Scheen, Noregi. Hitti í 92 skipti af 100 mögulegum og hlaut 1500 stig. Sunnud. 27. kl. 8 f. h. liófst grein nr. 3, einhendisflugukast. Lengst kastaði R. Frederiksen, Svíþjóð, 51,20 metra, nýtt heimsmet. — Sverrir kastaði lengst af okkur, 42,07 m. Halldór 40,85 m. Ég kastaði 34,45 m. Hér að ofan er eingöngu getið lengsta kasts hvers manns (meðaltali sleppt) og þar sem þess er ekki getið, tókum við ekki þátt, þ. e. nr. 1—2—5—6—8. Og þar með lauk þessu skemmtilega og að mörgu leyti lærdómsríka móti. Heimsmeistari í öllum 10 greinunum samanlögðum varð í þriðja sinn Jan Tar- antino, með 12086,8 stigum. Það sem vekur sérstaka athygli í sambandi við 34 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.