Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 48

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Qupperneq 48
þar a£ 11 á ílugu, eða rétt um 85%. A£ þeim sem voru í ánni frá 10/8— 13/8 hafði sá liæsti 14 laxa, þar a£ 8 á flugu, eða rúm 57%. Annar veiddi 8 laxa, alla á flugu. Sá liæsti af þeim, sent voru í ánni 13/8 —16/8, fékk 11 laxa, þar af 8 á flugu, eða tæp 73%. Næsti maður hafði 6 laxa, þar af 4 á flugu, eða um 67%. Einn fékk 5 laxa, alla á flugu. Þetta kemur vel heim við skoðun þeirra, sem halda því fram, að Norðurá sé ágæt fluguá og að menn eigi að nota þar flugu meira en almennt er gert. Hún er meira að segja svo góð fluguá, að vel kæmi til mála, að banna þar maðkveiði mestan hluta veiðitímans. Menn segja oft: „Ég reyndi fluguna, en liann vildi hana ekki“. En hvernig reyndu þeir hana? Þeir köstuðu einni eða tveimur flugum í flýti yfir staðinn, svona fyrir siðasakir, og beittu svo maðk- inum. Sumir, sem gera þessar málamynda- tilraunir með fluguna, eru í raun og veru fyrirfram vonlausir um að fá nokk- uð á hana, og skortir því þá þolinmæði, sein oft þarf til þess að ganga úr skugga um að liægt sé að fá laxinn til þess að taka flugu. En eftir að þessir sömu menn hafa sett á rnaðkinn, geta þeir sumir staðið tímunum saman í sömu sporum og beðið eftir áð fá nart í liann. Þeir dingla honum við nefið á laxinum í þeirri von, að einhverntíma opni liann ginið og slafri í sig beituna. „Hann geispar bráð- um, e£ ekki vill betur til, og þá lendir dræsan þín máske uppi í honum“, sagði gamansamur náungi eitt sinn við félaga sinn, sem honum þótti þaulsætinn með’ maðkinn. En áður en eitthvað slíkt ger- izt er sá, sem ekki gefst upp við flug- una, ef til vill búinn áð fá einn eða tvo laxa, með ólíkt skemmtilegri og sportlegri veiðiaðferð heldur en maðka- dorg getur nokkurn tíma verið. Að lokum þetta, góðir veiðimenn: Þið vitið í raun og veru ekki liváð stangveiði er, fyrr en þið farið að nota fluguna sem aðal agn og hafið náð nokkurri leikni í þeirri veiðiaðferð. V. M. Lax veiðist á færi undir Jökli. HINN 1. júlí sl. birti Morgunblaðið eftirfarandi frétt frá fréttaritara sínum á Akranesi: „Hringnótabáturinn Ásbjörn var fyrri hluta í nótt vestan undir jökli, og lóðuðu þeir þar á talsvert mikilli síld. En síldin hélt sig við botn á 40—50 faðrna dýpi, svo ekki þýddi áð kasta. Renndu þeir þá nælonfærum sínum nokkra stund. Skeði þá það sem óþekkt er áður hér á miðum, að einn skips- manna fékk 8 punda lax á færið. Sá lukkunnar pamfíll, sem laxinn dró, var Hallvarður Einarsson, vélstjóri. Tveir dágóðir þorskar liöfðu tekið niðri við botn. Er Hallvarður er kominn með þá miðja vegu upp, á 20—25 faðma dýpi, ltleypur laxinn á og tekur öngul- inn. Þessi hefur vafalaust verið úr laxa- torfu á leið inn bugtina á fæðingarstöðv- ar sínar í Haffjarðará, Langá, Hvítá eða í einhverjum þverám hennar. Af eðlis- livcit ratar laxinn svo að aldrei skeikar :'i uppeldisstöðvar sínar.“ 38 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.