Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 57

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 57
Frá aðalfundi L. I. S Aðalfundur Landssambands íslenzkra stangveiðimanna var haldinn í Hafnar- firði þann 1. nóvember. Til umræðu voru fyrst og fremst klak- málin og ræktun silungs og lax, svo og árleigur. Sýndu fulltrúarnir mikinn á- huga fyrir klak- og ræktunarmálunum og töldu eðlilegast að Landssanrb. ísl. stang- veiðimanna hefði forgöngu í þessum mál- um, en það er orðin aðkallandi nauðsyn að auka klak og seiðaeldi frá því sem nú er . Vegna hinna háu yfirboða í laxveiðiár, var eftirfarandi tillaga samþykkt með samliljóða atkvæðum: „Aðalfundur Landssambands ísl. stangveiðimanna, haldinn sunnudag- inn 1. nóvember 1959 í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, samþykkir að víta liarð- lega stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna og aðrar opinberar og hálf- opinberar stofnanir, sem nú eða áður bjóða óheyrilega hátt verð í veiðirétt- indi í ýmsum laxveiðiám fordæmi, sem er stórhættulegt og líklegt til að skaða stangveiðimenn og veiðiréttareigendur ekki síður, er fram líða stundir, for- dæmi, sem skoða verður sem beina árás á íslenzka stangveiðimenn, þar sem þeirn er ómögulegt að greiða slík- ar leigur, fordæmi, sem algjörlega er óþarft og auðveldlega mátti komast hjá, þar sem aðrir möguleikar voru nærtækari og, sem hentað hefði t. d. S. H. miklu betur“. í Landssamb. ísl. stangveiðimanna eru nú 17 stangveiðifélög. Veiðimála- stjóri, Þór Guðjónsson var mættur á fundinum í boði stjórnar sambandsins. ins. Stjórn Landssambands íslenzkra stang- veiðimanna er nú þannig skipuð: Formaður: Guðmundur J. Kristjánsson, fulltrúi, Reykjavík. Gjaldkeri: Friðrik Þórðarson, forstjóri, Borgarnesi. Ritari: Hákon Jóhannsson, verzlunar- maður, Reykjavík. Varaform.: Sigurpáll Jónsson, skrif- stofumaður, Reykjavík. Meðstjórnandi: Alexander Guðjónsson, forstjóri, Hafnarfirði. LAXVEIÐIN 1959 Samkvæmt upplýsingum frá veiðimála- skrifstofunni eru lokatölur úr eftirtöld- um ám sem hér segir: Laxafjöldi: Meðalþyngd: Elliðaárnar .... 1018 5.43 pttnd Laxá í Kjós .. . 1018 6.94 - Bugða í Kjós . . 202 5.85 - Laxá í Leir. . . 484 7.17 - Norðurá 803 5.86 - Laxá í Dölum 786 8.02 - Fáskrúð 234 6.47 - Miðfjarðará . 1924 8.29 - Blanda 637 9.24 - Svartá 516 9.54 - Laxá í Aðaldal 1075 10.44 - Veioimaourinn 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.