Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 60

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 60
Veiðin í Laxd í Aðaldal 1939. Veiðistaðir: Laxatjöld Kistuhylur 14 Kistukvísl 111 M iðfoss 22 Breiðan 65 Bjargstrengur . . . . 30 Fosshylur 82 Mjósund 50 Hraunhorn 15 Heiðarendi 40 Bakkastrengur . . . . 16 Hólmatagl 17 Brúarhylur 21 Brúarstrengur . . . . 15 Brúarflúð 5 Spegilflúð 6 Eskey 4 Bólsturbreiða . . . . 3 Núpabreiða 6 I.axatangi 12 Núpafossbrún . . . . 32 Höfðahylur 12 Höfðabreiða . . . . 26 Grundarhorn . . . . 6 Langaflúð . 5 Símastrengur . . . . 34 Ytri Seltangi 7 Syðri Seltangi . . . . 2 Tjarnarhólmi . . . . 40 Höskuldarvík . . . . 1 Eyjakvíslar 26 Syðsteyjarkvísl . . . . 11 Dýjaveitur 26 Eyrarhylur 12 Oddahylur 2 Skriðuflúð 26 Kirkjuhólmakvísl . 23 Þvottastrengur . . . . 26 Veiðistaðir: I.axafjöldi Presthylur 31 Skerflúðir 29 Fantur 1 Langhylur 9 Vitaðsgjafi 24 Hornflúð 3 Grástraumur 28 Hrúthólmi 4 Hagastraumur . . . 1 Hólmavaðsstífla . 70 Suðurhóhni 5 Suðureyri 15 Hagabakkar 1 Langey 4 Osaeyri 8 Samtals 1077 Hængar 506 Hrygnur 571 Samtals 1077 Jólakort S. V. F. R. ENN skulu félagsmenn minntir á jóla- kort félagsins. Veiðimenn ættu að kaupa þessi kort, a. m. k. til þess, að senda þau þeim kunningjum sínum úr hópi veiði- manna, sem þeir senda jólakveðjur. Allt sem minnir okkur á stundirnar við árn- ar, ætti að vera okkur kærkomið nú í skammdeginu. Þess er og að minnast, að andvikði kortanna er varið til þess að bæta aðbúð okkar við árnar. Ritstj. 50 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.