Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 63

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 63
16. júní 1958, er félaginu skýrt frá því, að Veiðimálastjórnin liefði ekki nægjan- leg gögn í höndum til þess að ákvarða fyrir sitt leyti stangafjölda á vatnakerfi Ölfusár-Hvítár. Auk þess yrði tekið upp nýtt fyrirkomulag á netaveiði á vatna- svæðinu, og væri ekki vitað, hvernig veiðin myndi koma út samkvæmt því. Þó var talið nauðsynlegt, að fækka stöng- S.V.F.R. heiðrar Steingrím Jónsson. FYRIR nokkru ákvað stjórn S. V. F. R. að láta gera fyrir félagið merki úr gulli, sem veitt skyldi þeim, sem mestu viður- kenningar teljast, maklegir frá þess hálfu. Sami maðurinn kom allri stjórninni í hug, þegar ákveða átti hverjum veita skyldi fyrsta merkið. Sá maður er Stein- grímur Jónsson rafmagnsstjóri. Þótt hann sé ekki félagi í S. V. F. R. og fáist ekki sjálfur við stangveiði, mun enginn einstaklingur hafa lagt málefnum stang- veiðimanna nieira lið en hann. Áhugi lians fyrir fiskrækt og skilningur á gildi hennar fyrir þjóðfélagið er svo kunnur, að óþarft er að fjölyrða um það hér að þessu sinni, enda að nokkru rakið í af- mælisblaði félagsins sl. vor. Um leið og félagsstjórnin afhenti Stein- grími merkið, tjáði formaðurinn honum þakkir allra félagsmanna fyrir þennan merka þátt í lífsstarfi hans, og undir þær þakkir viljum við allir taka af heilurn lnig. Ritstj. um frá því sem verið hafði, með tilliti til ráðgerðrar fjölgunar á netum á vatna- svæðinu. Greinarhöfundur hefur safnað skýrsl- um um veiði á félagssvæði Veiðifélags Árnesinga með það fyrir augum að fá grundvöll undir ákvörðun urn stanga- ljölda á umræddu félagssvæði. Þessar skýrslur liggja nú fyrir, og liafa verið sendar Veiðifélagi Árnesinga. Með tilvísun til áðurnefnds 3. liðar 30. greinar lax- og silungsveiðilaganna hefur þess verið óskað, að stjórn Veiðifélags Árnesinga sendi sem fyrst rökstuddar og ákveðnar tillögur um fjölda stanga, sem nota skuli á félagssvæðinu um veiðitím- ann í sumar. í þessu sambandi skal þess getið, að í bergvatnsám í Borgarfirði, sem eru sam- anlagt um 215 krn. að lengd að meðtöld- um fernum ármótum bergvatnsáa og Hvítár í Borgarfirði, var veitt s. 1. sum- ar með nærri 37 stöngum. Svarar það til að 1 stöng liafi veitt að meðaltali á 5,8 km. löngum kafla. Meðalveiði pr. km. var 10 laxar eða alls veiddust 58 laxar á hverja stöng. Til samanburðar skal þess getið, að bergvatnsárnar, sem falla í Ölf- usá-Hvítá, eru sem næst 110 km. að lengd samanlagðar. Þegar stangaveiði við þrenn ármót bergvatnsáa og Ölfusár-Hvítár eru tekin með, þá hafa veiðst að meðaltali 7,9 laxar á hvern km. 1958. Eins og fyrr segir, þá var laxveiðin á vatnasvæði Ölf- usár-Hvítár mjög góð. Má ætla, að í með- alári muni veiðast eitthvað færri laxar á livern km. að meðaltali heldur en í fyrra og er eðlilegt að hafa það í huga, þegar athugað er, hve hæfilegt sé að hafa marg- ar stengur á vatnasvæðinu. VlilDIMAÐURINN 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.