Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 68

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Síða 68
raargur bruni langt yfir skammt í leit að fagurri og ósnertri náttúru. Mig dreymdi um nóttina einkennileg- an draum, sem ég sagði vinnufélögum mínunr daginn eftir, þeinr og mér sjálf- um til ánægju. Ég var sem sé staddur upp við brúar- liyl hjá Korpúlfstöðum. Ég stóð að vestan verðu við hylinn og kastaði flugu af ntik- illi list og kunnáttu. Núna flæktist línan ekkert hjá mér, fór í undurfögrum boga frá vatnsskorpunni, yfir mig og aftur fyr- ir og snerti svo í franrkastinu aðeins vatnsflötinn eins og lítil mýfluga, sem fiskur lilýtur að gína við, ef einhver lax er þá í hylnum. Svona gekk þetta fyrir sig góða stund, ég þandi mig nreð æ fall- egri köstum en fiskur virtist enginn vera, fyrr en allt í einú, að það er á hjá mér, og svo þýtur línan beint í loft upp og þá sé ég mér til skelfingar, að á línunni hangir kría, sem gargar þessi býsn; og við það vakna ég. Bróðir minn, sem hlustaði á þessa draumasögu mína, lrló við og lofaði að koma með mér uppeftir og hjálpa mér að landa laxinum — eða kríunni? VEIÐIDA G U RINN. Við bræður fóruin snentma upp eftir því ég ætlaði að hafa tal af þeim, sem höfðu veitt. fyrri liluta dagsins. Við hitt- um þá við brúarhylinn og það er ein bezta veiðiskýi'sla, sem ég hefi fengið fyrr og síðar: 22 laxar hjá annarri stönginni, þar af 18 í brúarhylnum í beit, og 4 í tún- hylnum, allir á flugu og áin öll morandi af laxi .Það kont strax glímuskjálfti í mig, við ókum í hendingu niður að sjáv- arfossi, en það var sama sagan og áður, ekkert beit á lijá mér, ekki eixru sinni afæta. Þegar við bræður höfðum dorgað nreð maðk í'um klukkutíma, færðum við okkur uppeftir og nú átti ég, kunnáttu- maðurinn, að sýna listir mínar og getu. Eg hafði ekki talað svo lítið um lax og laxveiði síðustu ár, sagði bróðir minn. Ég undirbjó mig eftir beztu getu, valdi flugu eftir skýjafari og birtu og stæið eftir gáranum og straumnum á vatninu. Og svo byrjaði ég að kasta. En nú var flugukastið rnitt ekki eins og í draumnum sl. nótt. Nú var þetta bara blákaldur veruleikinn. Þegar ég byijaði að kasta, sagði bróðir minn“: ,,Það er bezt að ég færi mig hérna upp á hólinn, því ég vil ekki vera kiían í draumnum þín- um“. Ég hló við og hélt áfram að berja. Allt í einu fékk ég eins og sinadrátt í andlitið, flugulínan mín lufsaðist í bugð- um út í vatninu og þegar ég skáskaut augunum til vinstri, sá ég ekki betur en að girnistaumur éða flugulína væri þarna á feið, eiginlega ofan í andlitinu á mér. Ég hætti að kasta og nú rann upp fyrir mér Ijós: Krían, senr beit á hjá mér í draumnum var ég sjálfur, og nú kallaði ég á bróður minn og bað hann að segja mér, hvar fluguskollinn sæti í mér. Hún sat á réttum stað, hérumbil við munn- vikið, og það kostaði mig bílferð niður í bæ til að losa mig við hana. Ef einhver lxefur gaman af að vita, liver flugan var, þá var hún Bláhýr nr. 8. vp. r»s Veiðimaðurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.