Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 77

Veiðimaðurinn - 01.12.1959, Page 77
Leynivegir ástarinnnar er skemtileg og spennandi skáldsaga eftir CAROLINE FANSHAWE. Miles Herriard verður fyrir því, að unnusta hans svíkur liann og með því að hann lítur á ástina sem fagran og göfugan þátt í mannlegu eðli, er hann særður djúpu sári og segist aldrei munu elska framar. Vicky Meryl álítur ástina einskis virði, ef hún aðeins gæti gifzt til fjár. Miles og Vicky ganga í hjónaband af hagkvæinnis- ástæðum, — en ekki af ást. — Þau trúa því, að það sc þeim sjálfum fyrir beztu. En vegir örlaganna eru órann- sakanlegir. — í lífi hvers manns hlýtur að draga að því að ástin heimti sitt. Veidimaðuriní

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.