Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 29

Veiðimaðurinn - 01.12.1972, Qupperneq 29
Þetta er ekki frá vatninu, sem frá segir hér í sögunni, en samt dœmigerð mynd frá friðsœlum stað — Langavatni. Ljósm. R. H. anna er ekki svo margbrotin, að þeir geti farið að éta maðk, þegar þeir eru með hug- ann við loðnuna og nú er fullt af henni alls staðar. Það er svo margt skrýtið í fari fiskanna. Þið væruð alls ekki hérna, ef svo væri ekki. Satt að segja væri engin stanga- veiði, ef veiðimaðurinn vissi allt. Færi bara á þessa vissu staði og drægi þessa vissu fiska, sem hann vissi allt um áður. Haldið þið ekki annars, að menn yrðu fljótt leiðir á því, drengir. Engin óvissa, engin gleði yfir unn- um sigri, engin undrun yfir því, sem menn skildu ekki, engin tilbreyting, ekki neitt. Það er einmitt þetta, hversu menn vita lítið, sem gerir stangaveiðina að því sem hún er. Og af þessu skapast svo vonin um veiði. Veiðivonin sem fær veiðimanninn til þess að segja við sjálfan sig, þegar hann hefur einmitt ákveðið að fara heim: Það er ann- ars bezt ég kasti einu sinni enn. Og svo verða köstin tíu, já kannski tuttugu, áður en hann fer heim. Sýnið alltaf göfuglyndi og verið sanngjarnir. Látið þá í friði, þegar þeir eru að búa sér hreiður fyrir hrognin. Þá munið þið verða miklir veiðimenn. Hann snýr sér við og færir sig framar á tangann. Við Siggi röltum af stað í áttina þangað, sem fuglarnir eru. Hann kallar til okkar og segir: „Verið þið sælir drengir." Við náðum okkur í loðnu á leiðinni. „Sá var laglega klikkaður að láta sér koma til hugar að nokkur fiskur líti við þessu,“ seg- ir Siggi. Eg beiti hjá mér. Og það er ekki að spyrja að því, línan er varla komin í vatnið, þegar eitthvað er á. Eg lít þakklát- ur í áttina til tangans, þar sem þessi undar- legi maður stóð. Hvað er nú þetta. Hann er þar ekki lengur. „Siggi, hann vinur okk- VEI ÐIMAÐURINN 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.