Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 8

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Qupperneq 8
Ljósm. RH. Forsíðumyndin er frá Fnjóská, nánar til tekið í mynni Fnjóskadals. Myndasmiður- inn (RH) beinir myndavélinni að einu gjöfulasta veiðisvæði árinnar fyrri hluta sumars. Veiðimaðurinn (Vigfús Olafsson) er að freista gæfunnar á veiðistað sem heitir Malareyri. Rétt utan myndramma, til hægri, er Bjarghorn, þar upp af, í skugga bergsins, er Hellan og gegnt henni, undir berginu vinstra megin á myndinni, er einn allra gjöfulasti veiðistaður árinnar - Kolbeinspollur. Hann er einnig kjörinn fluguveiðistaður. Að meðaltali skilar hann á land um fjórðung, og ásamt hinum þrem nefndum veiðistöðum, yfir 60% af veiði 1. svæðis, sem telur 17 merkta veiðistaði. Efst á myndinni, þar sem áin lokast, eru svonefndir „fossar“ eða flúðir. Hvert sumar, þegar hlýir vindar bræða frera vetrar, getur áin - venjulega hljóðlát og tær, enda bergvatnsá - orðið að skaðræðis Forsíðu- myndin fljóti, gulmórauð að lit og hávær. A þessum stað myndast þá slíkir straumhvirflar að engum físki er fært þar um. Slík flóð eru árviss og geta varað frá 3-4 dögum og allt að hálfum mánuði. Eitt slíkt lokaði ánni fyrir allri veiði frá 22. júní til 2. júlí á s.l. sumri og er vatns- borð hennar talið hafa hækkað um nærri fjóra metra á milli klettanna efst á mynd- inni. Fiskvegur, er lokið var við að fullgera árið 1985 um áðurnefnda „fossa“, var þá hvergi sýnilegur, enda um tvo metra undir yfirborði árinnar. Af þessum sökum heyrir það til undan- tekninga, ef lax er genginn upp fyrir „fossa“ um miðjan júlí og stundum ekki fyrr en fyrstu daga ágústmánaðar. Aður- nefndur fiskvegur á þar úr að bæta, og er þess beðið með eftirvæntingu að sjá hvern veg það fer í „eðlilegu“ sumri. Aður fyrr var Fnjóská annáluð stór- bleikjuá (7 til 9 punda). Nú hrópa menn húrra fyrir 5 pundum. Enn má sjá merki um netaveiði í ánni frá fyrri tíð. Járnhringur trónar þar á klöpp á veiðistað, er heitir Efra-Lækjarvik og er í hvarfi við klöppina, er veiðimaðurinn stendur á. Sigurður Ringsted 6 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.