Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Blaðsíða 23
Sigmar Ingason Stangveiðif élagi Keflavíkur Sturla Þórðarson Stangveiðifélagi A-Húnvetninga Brynjar Pálsson Stangveiðifélagi Sauðárkróks stjórn íslands að beita sér fyrir því að dreg- ið verði úr sjávarveiðum á laxi í N-Atlants- hafí með styttingu veiðitíma og minnkun hámarksafla. Komið hafí í ljós að á síðustu mánuðum hafí veiðst merktur lax frá Is- landi bæði við Grænland og norður af Fær- eyjum. Vakin er athygli á því að færeyski laxveiðiflotinn hefði á síðustu vertíð verið að veiðum fast upp við 200 mílna landhelg- islínuna við Island og yki það líkur á auknu hlutfalli á íslenskum laxi í afla hans. Auk þess lýstu samböndin áhyggjum sínum vegna hugsanlegrar aukningar laxveiði í sjó við Austur-Grænland og er þar átt við svo- nefnt Skjöldungssvæði. 20. nóvember gengu þrír stjórnarmenn á fund landbúnaðarráðherra, Jóns Helga- sonar, og ræddu við hann eftirtalin mál. 1. Aðurgreindar tillögur og önnur mál sem upp komu á aðalfundinum. 2. Aherslu L.S. á viðurkenningu þess að stangveiði væri almenningsíþrótt og hefði þar af leið- andi meira þjóðhagslegt gildi en almennt væri viðurkennt. 3. Verðlag á laxveiðileyf- um. 4. Silungsveiði, nauðsyn einfaldra veiðihúsa, Ferðaþjónustu bænda. 5. Utboð - tilboð í veiðirétt, beina sölu veiðileyfa af hendi bænda. 6. Ræktun og ræktunartil- raunir, aukin fjárframlög og markvissar aðgerðir, vísindi en ekki kák. 7. Erfða- mengun hafbeitarvillinga, mengun vegna fóðurs og saurs. 8.Nýja löggjöf veiðimála og hlutdeild L.S. í undirbúningi hennar nú og framvegis. Undirtektir ráðherra voru vinsamlegar og telur stjórnin slíka upplýsingafundi að loknum aðalfundi nytsama þótt um áþreif- anlegan árangur sé ekki að ræða hverju sinni. En dropinn holar steininn. Heimsóknir til stangveiðifélaga urðu færri en til stóð þrátt fyrir að við hefðum látið í ljós við stjórnarmenn ýmissa félaga áhuga okkar fyrir að koma á þeirra fund. Þó gerði formaður ásamt Sigurði Pálssyni góða ferð norður á Blönduós 14. nóvember á fund hjá Stangveiðifélagi Austur-Hún- vetninga þar sem þeir kynntu starfsemi L.S. og kynntust þróttmiklu starfi stang- veiðimanna í A-Húnavatnssýslu. S.V.A. H. hefur nú gerst aðili sð L.S. Stjórnarmenn höfðu að sjálfsögðu tengsl við sín félög og Rafn Hafnfjörð fór að venju í heimsóknir til nokkurra félaga. Til að freista þess að fá önnur félög utan sambandsins inn í L.S. var eftirtöldum félögum skrifað og jafnframt talað við for- VEIÐIMAÐURINN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.