Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Side 50

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Side 50
Veiðistaðurinn Hrafnhylur í Álftá, fast neðan við gamla brúarstceðið hjá bcenum Brúarlandi. Fjcer sést félagsheimilið Lyngbrekka. Hrafnkelsstöðum, sem lengst hafði stund- að stangveiði í ánni, því hann byrjaði að veiða þar sem ungur drengur. En árið 1934 var efri hluti árinnar leigð- ur til fimm ára og þá hefst fyrst reglubund- in stangveiði í ánni, sem fyrr segir, enda þótt Sigurður hafí stundað þar veiði áður og ýmsir aðrir veiðimenn hafi bleytt færi í ánni. Að fimm árunum liðnum var samn- ingur um stangveiði í ánni framlengdur. Má því segja, að áin hafí verið leigð að hluta til stangveiði frá 1934 og síðar öll frá 1973 og til þessa dags. Hindrun rutt úr vegi Eins og fyrr greinir, var stofnað veiði- Fæst í næstu sportvöruverslun ✓ Úrvalsvöðlur. Sérsaumaðar ef óskað er EINKAUMBOÐ I. Guðmundsson & co hf. Símar: 24020/11999. JAMES-SCOTT 48 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.