Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Side 52

Veiðimaðurinn - 01.12.1986, Side 52
SVIPMYNDIR FRÁ LIÐNU SUIYIRI Myndin er tekin 18. júlt s.l. sumar í Laxá á Asum. Veiðistaðurinn heitir Klapparstrengur og er einn gjöfulasti veiðistaður í neðri hluta árinnar fyrri hluta sumars. Ofar á myndinni sér t veiðistaðinn Gilfljót og allt tilHúnaflóa. Veiðimaðurinn, Sigurð- ur Ringsted, hefur ncelt flugu sinni, Sweep nr. 10, í stórlax og verið er að skoða allar aðstceður með að- stoð Aðalgeirs Finnssonar. Viðureignin stóð, með nokkrum tignarlegum stökkum af laxins hálfu, í tcepar tvcer klst., en þá kom öngulbrotið. Laxinn skilaði flugunni um kl. 11 að kvöldi, um einni klst. eftir löglegan hcettutíma. Ljósm. RH. Skúli Þórarinsson bóndi á Hafþórsstöðum kemur á traktornum niður að Hafþórsstaðahyl íNorðurá til að bjóða veiðimönnum góðan og blessaðan daginn. Ljósm. Stefán A. Magnússon. Edvard Ólafsson með 10 punda hrygnu á Þingeying nr. 4 í Munaðarnesveiðum í Norðurá 8. júní. Ljósm. Ólafur H. Ólafsson. 50 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.