Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 97

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 97
orðið á þessum tíma og með tilkomu Perlunnar. Hún hefur reynst sérlega góð til sýningar á listhönnun og frístandandi munum og vönduð hönnun þess- arar byggingar er ákjósanlegur bakgrunnur fyrir önnur listaverk. Af mörgum verðugum munum eru valdir hér nokkrir, sem myndir birtast hér af á síðunum. Fyrst má nefna stól með grænu leðuráklæði eftir Leo Johannsson og sófa eftir Kristin Brynjólfsson, sem báðir hafa yfir sér vissan stórborgarþokka. Skrifstofuborðasamstæða eftir Ernu Ragnarsdóttur þar sem þrjú borð snúast um öxul sem innh heldur leiðslur og kapla er líka lífleg nýjung í skrifstofuhúsgögn- um. Skápur með hörðum og karlmannlegum formum. Finnur P. Fróðason. í V. V'k''' ’ ’ ,UAV,*.V *\V'' ^ VU. V " >.\\ w ,-,V,\'.\\\'.\W\\\ ,V.,V.Wv\\\\y iV.WV.V.WWWV,-. AWWWV. \.W\ ,'.\\WWWV.WWWWV.'.VWWWWW • ‘ \''' VJ V.V.V V.Y.W.W V, vWWWWWWW.WV... '1 ...; •V.WWWWWWW\W\W\WW\WW| n u u. u. n, u „. „, WWWWWWWWWWWWW'* ;WY.WW\W\WW\\W'\| Stóll úr sveigmynduðum formum. Erla S. Óskarsdóttir. Skápur eftir Finn P. Fróðason er mjög geómetrískur, með skemmtilegri andstæðu á milli undirstöðugrindar úr stálprófílum og skáps með ströngu kassaformi. Af ungliðunum má nefna Erlu S. Oskarsdóttur, sem sýnir einfaldan stálstól með mjúkri línu. Körfuofið bak og seta kalla fram hlýleika. Af sýningunni má ráða að íslenskir húsgagna- og innanhússhönnuðir virðast vera farnir að gera sér grein fyrir þeim möguleikum sem þeir geta átt í heimi sem stöðugt kallar á nýjar og betri hugmyndir. Okkur ber líka skylda til að styðja vel við bakið á íslenskum hönnuðum sem eru margir hverjir á heimsmælikvarða og eru að reyna að ryðja sér braut bæði hér á landi og erlendis. Með aukinni samkeppni er enn meiri nauðsyn á slíkum sýningum og markvissri kynningu á hönnuðum, markaðssetningu og sölustarfsemi ef við eigum að geta nýtt til fullnustu þau verðmæti sem fólgin eru í góðri hönnun. ■ Kjartan Jónsson , Trausti Valsson. Sófi með þokkafullum og kvenlegum bogaformum. Kristinn Brynjólfsson. Líflegt, breytanlegt skrifstofuborð. Erna M. Ragnarsdóttir. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.