Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 25

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 25
hafi innifalin í sér sjálfvirk rök sem í sjálfu sér ráði yfir og stjórni þjóðfélaginu. Derrida hefur aftur á móti sundurgreint klassísk fræði á afar rökrænan og kerfisbundinn hátt til að finna brenglun í undir- meðvitund höfundanna sem er gagnstæð raunverulegri merkingu og ásetningi þeirra.I vísindalegri heimspeki fór að gæta aukinnar stjórnleysisstefnu gegn ofurvaldi praktískra rannsóknaraðferða og allrar smættarhyggju (ofurein földuar) og vélhyggju (það að allt sé háð fyrirfram ákveðnum lög- málum) einkum í sambandi við rannsóknir á smæstu einingum efnisins, þ.e. skammtaaflsfræði. I listum beindist gagnrýnin einkum að aukinni efnishyggju og hlutadýrkun og úr urðu hreyfing- ar eins og naumhyggja, síðnaumhyggja, hugmyndafræði- leg list og poppið. í listaheiiri' spekinni birtast nú í fyrsta sinn efasemdir um listamanninn sem virkan aðila með séreinkenni í þjóðfélaginu og upp spratt kenn- ingin um það sem nefnt hefur verið „Dauði höfundarins” en það má útleggjast sem tilfinningaleg og fagurfræðileg fjarlægð lista- mannsins í iðu neyslusam félags- ins. Innan byggingarlistarinnar lýsir gagnrýnandinn Charles Jencks yfir dauða módernismans árið 1972. Ameríski alþýðu- arkitektinn Robert Venturi skrifar árið 1966, (Complexity and Contradiction) Flókindi og mótsagnir, en sú bók hafði geysimikil áhrif og lagði grunninn að öllum afturhvarfssinnuðum sögustíl. A Ítalíu myndar arkitektúr gagnrýnandinn Manfredo Tafuri og arkitektinn Aldo Rossi kenningar sínar um arkitektúr í andstöðu við nútímastefnuna og hefja til vegs byggingarlist án fagurgilda, Sálfræðileg rými John Hejduks bera keim af myndveröld Picassos. Peter Eisenman, skreytingin hefur tekið sér bólfestu í burðarvirkinu. I arkitektúr hans eru öll klassísk stigveldi jöfnuð út. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.