AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 8
K O C O M
MYNDDYRASÍMI
ÖRYGGI
OG ÞÆGINDI
Kocom mynddyrasíminn veitir heimilum mikið öryggi. Þetta á
sérstaklega við um eldra fólk sem óttast óskemmtilegar
heimsóknir. Mynddyrasíminn kemur sér einnig vel þegar börn
eru ein heima og veitir þeim mikið öryggi. Kocom
mynddyrasíminn hentar vel fyrirtækjum sem þurfa að hafa
dyravörslu. Búið heimilum og fyrirtækjum öryggi með Kocom.
PÓSTUR OG SÍMI
Kocom mynddyrasíminn er útbúinn
hágæða myndavél sem skilar skýrri
og góðri mynd, jafnt á dimmum
stöðum (niður í 2 LUX) sem björtum
(upp í2000 LUX), þannig að nota má
símann án sérstakrar lýsingar.
Útistöð með myndavél er fáanleg
fyrir einbýli, 2 íbúðir, 4 íbúðir eða 6
íbúðir. Uppsetning kerfisins er
einföld og nota má lagnir fyrir
hefðbundinn dyrasíma.
t ækni
Myndavél
KVM-500F
MMB c
f »P f flrlflrl
• • i ““ :
r
Spennugjafi
Orkunotkun
Hitaþol
Lestíðni
Linsa
Myndhorn
Minnsta lýsing
Lýsing
Útgangsviðnám
Hámarks línulengd
Litur
Sjónvarpskerfi
12V ±1.3V
Mest 2.5W
-10°C- 50°C
Lárétt 15.75 kHz, Lóðrétt 60 Hz
F: 2.0, f= 4 mm.
Lárétt 50° .Lóðrétt 38°
2 LUX
(Besta lýsing 200 - 300 LUX)
Infrared L.E.D
Mynd: 75 ohm, tal 600 ohm
Víralögn 0.6/ 50m
Coax 5C-2V/80m
Grár
S/h NTSC
Skjásími
KVM-500F
Spennugjafi
Orkunotkun i
Skjár
Taíkerfi
Hringing
Útgangsviðnám —j
Hámarks línulengd
Stærð Xf'
Þyngd
Litur
Sjónvarpskerfi
QT
3 3
'JSf
12V ±1.3V
Mest 12 W, 0.8W í biðstöðu
4 tommu flatskjár
Tvíátta með talfæri
Tónmerki
Mynd: 75 ohm, tal 600 ohm
Víralögn 0.6/ 50m
Coax 5C-2V/80m
H 184 x B 208 x D 50 mm
1200 gr. án spennis
Drapp/Grár
S/h NTSC