AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 23

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 23
Um miðjan 6. áratuginn var hverfið á Rauðarárholti fullbyggt og hófst þá leit að lóðum fyrir næsta byggingar- flokk. Stefna félagsins var að byggja hús sín í lausri byggð, en um þetta leyti var aukin áhersla lögð á byggingu stærri fjölbýlishúsa í skipulagi bæjarins. Byggingarfélag verka- manna varð að laga sig að þessari þróun, enda var ekki margra kosta völ í lóðamálum. Einnig skipti máli, að slíkar byggingar voru taldar hagkvæmari kostur en stakstæð hús á tímum vaxandi byggingarkostnaðar. Var loks ákveðið að reisa fjögur stór fjölbýlishús á jafnmörgum lóðum, sem félaginu var úthlutað við Stigahlíð. Fjölbýlishúsin við Stigahlíð eru fjórlyft vinkilhús með tveimur stigagöngum í hvorri álmu. Almurnar skýla sam- eiginlegri lóð gegn norðan- og austanátt, og snúa stofu- gluggar ýmist í suður eða vestur. Undantekning frá þessu eru fjórartveggja herbergjahomfbúðir sem snúa gluggum í norður og austur. Aðeins er um þessar tvær íbúðagerðir að ræða, og er grunnmynd stærri íbúðanna eins í öllum stigahúsum. Auk stofu, eldhúss og baðherbergis eru tvö svefnherbergi og fremri stofa (hol) með svölum. Unnt er að hólfa fremri stofuna af og er þá komið þriðja svefn- herbergið. í hverri fbúð er lítil, aflokuð forstofa með klæðaskáp. I kjallara eru geymslur auk sameiginlegra þvotta- og þurrkherbergja. I lok árs 1962 var síðasta húsið af fjórum við Stigahlíð fullbúið. í kjölfarþess reisti Byggingarfélag verkamanna tvö fjölbýlishús við Bólstaðarhlíð 40-50, hvort með 32 íbúðum. Húsameistari ríkisins teiknaði húsin, og var fyrirkomulag íbúðanna áþekkt og í Stigahlíðarhúsunum, þótt útlit væri með öðru sniði. 1950-59. FJÖLBÝLISHÚS BYGGINGARFÉLAGS VERKAMANNA VIÐ STIGAHLÍÐ. VIII - XI. flokkur, 128 íbúðir 1955-62. Arkitekt: Húsameistari ríkisins (Hörður Bjarnason). 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.