AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Side 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Side 46
ATHYGLISVERÐ TILLAGA Höfundar: Douglas Burnham og Ólafur Tr. Mathiesen, arkitekt. Aðstoð: Ingibjörg Haröardóttir og Olaf Quoohs. Rúmmynd meö skuröi. Tillagan er framsækin frá sjónarhóli byggingarlistar og nýtur hún nýsköpunar og hugkvæmni höfundar. Aðkoma að ásabyggingu liggur illa við sólu og staðsetning tveggja hæða raðhúsa í skugga hærri byggðar orkar tvímælis. Punkthús eru falleg, en geta vart talist hagkvæm. Utfærsla bygginga er listræn og grunnmyndir íbúða athyglisverðar. Heildarlausneráhugaverð, en svararvartþörfumfélagslega húsnæðiskerfisins. Tillagan er ein af þrettán, sem dómnefnd taldi koma sér- staklega til álita í 2. þrep samkeppninnar. MARKMIÐ í fyrirhugaðri byggð við klapparima Gufunesáss hafa höfundar unnið að sköpun umgjarðar samskipta fólks, er beri yfirbragð og framhefji þann margbreytileika lífs er finnst í þéttari hlutum borgarinnar. Með markvissu samspili mismunandi byggingahluta, stíga og torga er skapaður sterkur rammi betra mannlífs og lagður grundvöllur að jákvæðum félagslegum samskiptum, í samlyndi við sérstæða náttúru staðarins. Hér geta íbúar sótt heim í mismunandi híbýli er þó tali sameiginlegt arkitektóniskt tungumál. Hér er hægt að sækja á akur samvinnu í matjurtagörðum eða við leikvöllinn. Hér er hægt að hverfa frá dagsins amstri og njóta einveru, án einangrunar, í turnum útsýnis. Hér er hægt að vakna við snjóinn í Esjunni. Byggingum er skipt í þrjá meginhluta: ás, langhús og punkthús, sem hver býr yfir eigin sérkenni. Þannig er einhæfni vamað og íbúar geta kennt sig við mismunandi heimkynni. í landslagi bygginga gegnir ásinn hlutverki fjallsins, myndar garð sem byggðin hallar sér að og er þess sterkasta einkenni. Lágreist langhúsið manngerir klappimar og punkthúsin em kennileiti, líkt og tindar fjalla. Unnið er að áréttun sjónbaugar í láréttu íslensku landslagi er spili upp á móti lóðréttum vísunum til gangs himintungla. Útlit er einfalt og látlaust og form hrein. Hugað er að hlutföllum og samsvörun, kroppar hafðir grannir svo byggingar rísi létt og fágað úr grundinni, þök að jafnaði flöt, lögð torfi og hellum til áréttingar tengsla við náttúru landsins. Litir eru sóttir í klapparimann. Einfaltburðarvirki,einfaldarplanlausnirogjákvæðbeiting endurtekninga stuðla að hagkvæmni í framleiðslu, en fögur hlutföll, samræmi og formnotkun tryggja vandaðar og góðar íbúðir. Notast er við hefðbundin byggingarefni, 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.