AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 49

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 49
Afstöðumynd. ATHYGLISVERÐ TILLAGA Höfundar: Hróbjartur Hróbjartsson, arkitekt, Richard Ó. Briem, arkitekt, Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt, og Sigurður Björgúlfsson, arkitekt. Samstarf: Friörik Friðriksson, arkitekt, Indro I. Candi, arkitekt, ÞórðurSteingrímsson, arkitekt, og Auður Björg Ingadóttir, teiknari. Skurður og hliðarmyndir. Grunnmynd. MARKMIÐ Æskilegt er að skilja ekki athafnir íbúanna of mikið í sundur, heldur þjappa þeim saman. Skapa vistgötur sem félagslegan vettvang. Allir inngangar snúi að slíkum götum. Aðalgönguleiðir fari um þær, en leikvöllum komið fyrir miðsvæðis við þær. Ekki skilja umferð að, heldur gera alla umferð jafnréttháa. Dreifa aftur á móti bílastæðum til að dreifa umferðarþunga og fá ekki of stóra fláka í umhverfið. Nota gróður og skjólveggi til að skapa skjól og rými í tengslum við byggingar og aðrar einingar í umhverfinu. Skapa íbúunum jafnframt skjólgóð einkasvæði, vel varin fyrir innsæi frá götu. Markmið tillögunnar er ennfremur að viðhalda hefð- bundnum gæðum íbúða. Leggja til grunnmyndarlausnir þar sem öll rými hafa glugga. Reyna að skapa „hjarta“ íbúðar með samtengingu eldhúss. borðstofu og stofu, opna á milli þannig að birta streymi í gegnum íbúðimar. Þvottur og geymsla séu leyst innan íbúða. Húsin séu grönn, einföld og hagkvæm, og allar íbúðir hafi a.m.k. tvær áttir, flestar þrjár áttir og inngang um útidyr. Sameign í fjölbýli verði í lágmarki til að draga úr byggingar og rekstrarkostnaði. Höfundur setur fram athyglisverða hugmynd um mótun þéttrar byggðar, en húsgerðir á eystri hluta svæðisins em óhagkvæmar fyrir félagslega húsnæðiskerfið. Aðkoma og næmmhVerfi húsanna eru aðlaðandi, en dýr í útfærslu. Skipulagið er fallegt að ýmsu leyti og býður upp á sveigjanleika. Heildarlausnin ber vott um nýsköpun og fagleg vinnubrögð. Tillagan er ein af þrettán, sem dómnefnd taldi koma sérstaklega til álita í 2. þrep samkeppninnar. 46 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.