AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 54

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 54
Líkan, TILLAGA TIL FREKARI SKOÐUNAR Höfundar: Gestur Ólafsson, arkitekt/skipulags- frœðingur, Póll Björgvinsson, arkitekt/bygginga- meistari, og Þorsteinn Þorsteinsson, verk- frœðingur. Hús eru vel staðsett í landi með tilliti til hagkvæmni, en tengjast illa leiksvæðum. Betri tengsl vantar einnig á milli eystri hluta svæðisins og klapparáss. Bílastæðin á miðsvæðum og útfærsla útirýma spilla tillögunni. lnnra skipulagi íbúða er áfátt. Heildarlausn er hagkvæm, en viðleitni til nýsköpunar er takmörkuð. Tillagan er ein af þrettán, sem dómnefnd taldi koma sérstaklega til álita í 2. þrep samkeppninnar. MARKMIÐ Meginhugmynd tillögunnar er að undirstrika sérkenni svæðisins sem skiptist í tvö fbúðarsvæði með klapparrima á milli. Hvort þessara íbúðarsvæða hefur sína kosti sem leitast er við að nýta sem best með skipulaginu og að halda rimanum milli þeirra óhreyfðum. Til þess að form landsins haldist er byggðin lág eða ekki hærri en tvær eða þrjár hæðir. Ahersla er lögð á að byggðin myndi skjólgott umhverfi og að allar íbúðir liggi eins vel við sól og útsýni og kostur er. Leitast er við að auðvelda umferð gangandi fólks um svæðið með gönguleiðum sem tengja byggðina við skólalóð, útivist og þjónustu. Jafnframt þessu er haldið góðri aðkomu bifreiða að öllum íbúðum. Á eystra svæðinu, sem hallar lítillega í norður, mynda íbúðarhúsin skjólgott rými sín á milli til ieikja og útivistar. Að norðan og austan eru húsin höfð þrjár hæðir til þess að mynda skjól fyrir ríkjandi austanátt. Innan svæðisins er gert ráð fyrir að umferð sé hæg um sameiginlegt rými. Á vestra svæðinu standa húsin við vistgötu sem liggur að mestu eftir hæðarlínum landsins. Markmið með þessari byggð félagslegra íbúða er að hún sé einföld að gerð, vönduð en ódýr í byggingu. Fjölbreytileika í mótun umhverfisins er náð með samspili bygginga og landslags, ásamt góðri útfærslu aðstöðu til útivistar. Hvað varðar innra skipulag íbúðanna er megináhersla lögð á að hægt sé að breyta þeim með tilliti til breytilegra óska og þarfa. Þótt sá möguleiki sé alltaf fyrir hendi að fólk geti skipt um íbúð þá eru alltaf margir sem vilja heldur geta breytt íbúðum sínum sé þess auðveldur kostur. Óskir og þarfir einstaklinga eru líka svo margbreytilegar á líftíma íbúðar að það er höfuðatriði að hægt sé að aðlaga húsnæði bæði að nýjum íbúum sem og breyttum aðstæðum og heimilishögum. Einu föstu þættirnir í innra skipulagi íbúðanna eru einn steyptur innveggur og staðsetning frárennslisstofna. Lagt er til að meira sé vandað til rýmis utan dyra en gengur og gerist og einnig að íbúamir hafi þar forgang um notkun gatna. Einnig er lögð áhersla á að komast að „rimanum" og því útivistarsvæði sem honum íengist frá aðliggjandi byggð. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.