AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Blaðsíða 61
Orkunotkun Tími dags tHtnfliöiinun Dœmi um útprentun sem hœgt er að fó út úr kerfinu. fyrir aðgangskort og þar með ákveðið leyfilegan umgang um bygginguna með tilliti til korthafa og tíma. Hússtjóm- arkerfi er öflugt tæki til að minnka orkunotkun bygginga. Raforkunotkun má minnka með skynsamlegri ljósa- stýringu. Það má til dæmis nota hússtjórnarkerfið til þess að slökkva ljós og lækka hita á þeim svæðum þar sem vi tað er að starfsemi er aðeins á afmörkuðum tímum. Eftir ákveðinn tíma á kvöldin má láta kerfið slökkva öll ljós á t.d. einnar klukkustundar fresti þannig að ef einhver er í byggingu þá sé hann varaður við með Ijósblikki áður en slökkt er. I rýmum er komið fyrir rofum sem nota má til að kveikja aftur ef óskað er. Þetta kemur í veg fyrir að Ijós séu höfð kveikt heilu nætumar. Raforkukostnað má einnig minnka með því að stýra raforkunotkun undir ákveðnum álagstoppi sem gjaldskrá er miðuð við. Heitavatnsnotkun má minnka með því að hámarka nýtingu vatnsins. Það er t.d. hægt að láta kerfið stjórna hitastigi í byggingunni þannig að herbergishiti sé 3-4 °C lægri á nóttu þegar ekki er verið að nota rýmið. Kerfið hitar síðan húsið upp á sem hagkvæmastan hátt, háð útihitastigi þannig að réttu hitastigi sé náð á þeim stöðum þar sem starfsemi hefst að morgni. Kerfið varar við fari hitastig yfir skilgreint óskgildi í hverju rými fyrir sig, það fylgist með orkutapi og aðvarar við fari orkutap byggingarinnar yfir eðlileg mörk. Hússtjómarkerfi einfaldar allt viðhald bygginga þar sem notandi getur haft mjög góða yfirsýn yfir bygginguna. Á skjá kerfisins birtast viðvaranir sem gefa til kynna hvað er að í byggingunni og hver séu rétt viðbrögð við bilun. Viðvaranir eru flokkaðar eftir því hvað þær eru alvarlegar og hægt er að láta kerfið hringja í húsvörð eða öryggisfyrirtæki ef alvarleg bilun verður þegar húsið er mannlaust. Viðvörunarkerfi sem þetta eykur líkumar á því að kerfi hússins séu yfirhöfuð í fullkomnu lagi. Hússtjórnarkerfi heldur dagbók yfir rekstur byggingar. Allar bilanir og viðbrögð notanda við þeim eru skráðar ásamt tíma og tegund bilunar o.s.frv. Keyrslutímar allra tækja sem tengjast kerfinu eru skráðir. í þeim húsum sem hafa aðgangskortakerfi má að auki skrá alla umferð um húsið. Þar sem sérkerfi húsa eru samtengd í gegnum hússtjómarkerfi er hægt að láta atburð í einu sérkerfi hafa áhrif á atburði í öðru kerfi. Þetta á t.d. við þegar kveikja þarf ljós í rými sem gengið er inn í gegnum aðgangs- kortahurð eða viðbrögð loftræstikerfis og öryggiskerfis við bruna sem skynjaður er í brunaviðvörunarkerfi. Hússtjómarkerfi áekki aðeinserindi inn ístórarskrifstofu- byggingarsem hafa mörgog flókin sérkerfi, heldureinnig í smærri hús eða húsaþyrpingar. Það getur verið raunhæft að hafa hússtjómarkerfi strax og hús hefur tölvustýrt loftræstikerfi og möguleikar eru á orkuspamaði. Þá gæti verið hagstætt að bæta við möguleikum á að fylgjast með ýmsum rekstrarþáttum og viðvörunum eins og vatnslekaskynjun, viðvörunum frá rafdreifitöflum og 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.