AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Side 62

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Side 62
Margar byggingar tengdar saman meö mótaldi inn í eitt hússtjórnarkerfi. þess háttar. Hússtjómarkerfi má auðveldlega skipuleggja þannig að eitt kerfi sé notað til þess að fylgjast með mörgum byggingum. Þetta er gert með því að koma fyrir stjómeiningum með innbyggðum símamótöldum í þeim byggingum sem fylgjast á með. Hússtjórnartölva er síðan höfð á einum stað þar sem hægt er að fylgjast með og gefa skipanir í allar mótaldstengdu byggingamar. Þetta gæti t.d. verið heppilegt fyrir sveitarfélög eða kaupstaði þar sem þarf að fylgjast með mörgum bygg- ingum á stóru svæði, til dæmis íþróttarhúsinu, sundlauginni, skólanum og öðrum stærri byggingum dreifðum yfir stórt svæði. Með þessu fyrirkomulagi má bæði spara orku eins og hér hefur verið lýst auk þess sem þetta sparar mannafla og eykur öryggi við umsjón bygginga. Kerfi sem þetta er einnig hægt að nota til að byggja upp stýrt viðhald á þeim byggingum sem tengjast kerfinu. Það er grundvallaratriði í þessu sambandi að skipuleggjendur bygginga marki sér stefnu þar sem stýringar í byggingum em miðaðar við að geta tengst saman á seinni tímum. Þetta þarf á engan hátt að koma í veg fyrir að stjómkerfi bygginga séu boðin út. Sé hugsað fyrir slíkri samtengingu í upphafi er uppbygging sem þessi fljót að borga sig í formi orkuspamaðar og mannafla. Það er erfitt að spá um framtíðina en ýmsar nýjungar eru nú þegar komnar eða eru á næsta Ieiti hjá framleiðendum. Hússtjómarkerfi ná sífellt yfir fleiri kerfi í byggingum. Viðhaldskerfi eru orðin algeng í hússtjómarkerfum og farið er að taka inn myndir frá innanhússmyndavélakerfi (CCTV) sem hægt er að sjá í glugga á skjá hússtjómarkerfis. Aðrar nýjungar sem má nefna eru að kerfin eru sífellt að verða opnari: mögulegt er að taka inn á net hússtjómar- kerfis hefðbundnar iðntölvur og fylgjast með inn- og útgöngum í þeim. Sum kerfi eru farin að gera mögulegt að senda upplýs- ingarút á hefðbundiðtölvunetsem algengteráskrifstofum. Þetta gerir til dæmis yfirmönnum í stofnunum sem tengdir eru tölvuneti hússins mögulegt að opna skjáglugga inn í hússtjómarkerfi á sinni eigin PC-tölvu og fylgjast með rekstri hússins. Tölvutækni fleygir óðfluga fram og á næstu árum má búast við því að kostnaður við hússtjómarkerfi fari minnkandi. Nýjar tæknilausnir við að flytja boð um byggingar eiga eftir að koma fram og mun það minnka kostnað við lagnir. Vélbúnaður verður alltaf ódýrari og fullkomnari og hugbúnaðargerð fleygir fram. Allt þetta mun stuðla að því að hússtjómarkerfi munu verða æ algengari og að sama skapi raunhæfari í sífellt minni byggingar. ■ 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.