AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Qupperneq 87

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Qupperneq 87
Tollhúsið. Listaverk ó vegg eftir Gerði Helgadóttur. til starfa, en þeireru mjög margir, fengju dálítið frjálsræði til þess að vinna að sínum hugðarefnum og kæmu fram með sínar tillögur líka. Ég tel að það hafi verið gott fyrir báða. Það hefur að sjálfsögðu þurft að laga og breyta hjá báðum. En við komumst alltaf að góðu samkomulagi og ég held að starfsmaðurinn hafi líka verið ánægðari með sína vinnu.” Hver er uppspretta hugmynda að eigin verkum? „Uppspretta að hugmyndum getur verið á margan hátt. Stundum verður hún til í samvinnu og þegar maður ræðir við eigendur eða umboðsmenn byggingaframkvæmda. Þá er byrjað á að athuga hvaða form maður á að velja, hvaða form hentar. Síðan heldur þetta áfram, eftir því sem maður fer að gera sér meiri grein fyrir í hvaða átt formið þróast. Þetta fer eftir stærð og legu í landslagi og hvemig stað- setningin er í umhverfinu. Það ræður ákaflega miklu. Síðan kemur annað sem ég get tekið fram, með mitt eigið hús. Það er sennilega fyrsta íbúðarhúsið, að minnsta kosti hér í Reykjavík, sem er byggt á súlum. Hugmyndin þróaðist út frá ákveðnu skipulagi, sem ákvað að húsið skyldi vera upp á tvær hæðir. En samkvæmt ákvæðum Fjárhagsráðs mátti ekki byggja nema eina hæð og ris og ákveðinn fjölda rúmmetra. Ég varð á einh vem hátt að skera úr neðri hæðinni, svo hægt væri að fullnægja kröfum skipulagsins um tvær hæðir, en þó þannig að efri hæðin héti rishæð hjá Fjárhagsráði. Þetta tókst með því að setja efri hæðina að hluta til á súlur og fullnægja kröfum beggja. Síðan hef ég búið í risinu samkvæmt skilgreiningu Fjárhagsráðs og bygginganefndar, en á 2. hæð, samkvæmt ákvæðum skipulagsnefndar. Vinnustofu hef ég svo á 1. hæð. Þannig er margt sem spi lar inn í þegar maður talar um form og útlit húsa. Síðan gengur maður oft lengi með þetta í maganum oghugsar. Þaðgóðaviðþessaágætisstarfsemi arkitektúrinn er að maður getur eiginlega alltaf verið að vinna, hvort sem maður situr í hægindastól heimaeða er að aka milli heimilis og vinnu. Þannig að hugmyndimar geta alveg eins þróast á slíkum akstri eins og við teikniborðið.” Hvaða áhrif hefur breytttækni haftá hönnun- ina? „Tæknin hefur tekið miklum breytingum og hún er oftast af hinu góða. En þó hefur hún ekki alltaf verið til bóta. Erviðleikamir hafa m.a. verið vegna ógrynnis af nýjum byggingarefnum sem komið hafa fram. Við höfum verið of nýjungagjarnir. Menn hafa komið með ný og falleg efni og nýja og fallega bæklinga til okkar og bent á, að þetta væri mjög gott, og þetta hefur litið vel út. Við höfum stundum hlaupið á okkur og tekið þetta sem gott og gilt. En á seinni árum hef ég alltaf sagt við menn þegar þeir hafa komið með svona nýjungar: „Ég treysti þessu ekki. En komdu til mín eftir 5 ár, þegar reynsla er komin á efnið, þá skal ég dæma um hvort ég vil nota það.” Og mér hefur reynst þetta vel. Því hefur teiknistofan yfirleitt ekki orðið fyrir skakkaföllum vegna efnisvals.” Þegar þú stendur frammi fyrir loknu verki 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.