AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 89

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 89
Tómasarhagi, grunnmynd. Skuröur. Vesturhliö. Nú ótt þú langan starfsferil að baki, hvað finnst þér helst hafa breyst í faginu á þessum tíma? „Það hefur óskaplega mikið breyst í faginu, sérstaklega núna síðustu árin. Langmesta breytingin er eftir að tölvuvinnslakomáteiknistofumar. Áðurfyrrvareiginlega ekkert af tækjum sem við höfðum. Við höfðum blýant, rissfjöður, horn, reglustiku og hringfara. Þetta voru aðalverkfærin og svo auðvitað strokleður. Þannig að tæknin hefur breyst mjög mikið með nýjum teiknitækjum. Síðan breytist þetta mjög mikið þegar ritvinnslan byrjar á tölvu og er það mun þægilegra en þegar maður var með ritvélamar. Þegar farið er að teikna á tölvu, þá verður veruleg breyting. Hér erum við lítið famir að teikna með tölvu ennþá, en erum þó aðeins byrjaðir. Þetta er þróun sem allir verða fylgjast með og verður komin á allar teiknistofur með tímanum. En ég held, að verkin verði ekki eins persónuleg þegar þau eru komin inn á tölvu. Meðan maður getur breytt hverju striki léttilega með blýantinum sínum, þá held ég að það verði alltaf persónulegra en eftir að þetta verður vélrænt. Ég veit að þegar arkitektamir eru búnir að teikna húsin þá er þetta mjög þægilegt fyrir verkfræðingana. En ég ætla að vona að arkitektinn haldi áfram að hugsa sjálfstætt og laga teikningarnar til með blýantinum lengi enn.” Finnst þér þróunin í faginu hafa verió jókvæb? „Þróunin hefur verið mjög jákvæð og hún hefur að mörgu leyti verið hröð. Við fylgjumst með og gerum okkar besta til þess að skapa aðstöðu bæði fyrir mannlegt líf og 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.