AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 92

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 92
NÝHERJI/GP Nýherji hf. er umboðsaðili fyrir hið virta bandaríska fyrirtæki CalComp, dótturfyrirtæki flugvélaframleiðandans Lockheed. CalComp hefur í 35 ár sérhæft sig í hágæða grafík og býður Nýherji úrval jaðartækja frá CalComp sem byggð eru á nýjustu tækni. Þeirra á meðal má nefna geislateiknara, hnita- og teikniborð, litaprentara og tölvuteiknara. CalComp CCL600 geislaprentarinn er mjög tæknilega fullkominn svart/hvítur prentari sem getur prentað á pappír í stærðinni A4 og A3 í 600 x 600 punkta upplausn (dpi). Með CCL600 geislaprentaranum færð þú gæði í útprentun sem jafnast á við hefðbundna prentun en á verði og tíma sem er aðeins brot af því sem prentsmiðja getur boðið. TÆKNILEGAR UPPLÝSI NGAR 600 punktar á þumlung Intel 82961KD grafískur örgjörvi Intel 80960KB RISC örgjörvi 4 MB vinnsluminni HP-GL/2 PCL 5 Postscript Peerless Page stjórnkerfi 35 Postscript True Type fontar 13 HP PCL 5 fontar Sérstaklega fínn tóner - 7 micron 8 bls. p/mín. A4 4.6 bls. p/mín. A3 Appletalk tengi RS 232/422 raðtengi Centronics tengi SCSI tengi fyrir auka diska Pappírsstærðir: A3, A4, A5 og A6 ffií "*< t ' ''' ' ' " ' 'íff' v&M VERÐ FRÁ KR. 372.285.- EDA KR. 14.676.- ÁMÁNUÐI (*) CalComp DesignMate tölvuteiknarinn er fullvaxinn teiknari sem getur teiknað á pappír í stærðunum A4 - A1 og er ætlaður til nota í CAD- og grafísku umhverfi. DesignMate er bylting fyrir einyrkja, smærri og miðlungsfyrirtæki sem nú gefst kostur á að eignast tæknilega fullkomið tæki á áður óþekktu verði. Nú er hægt að eignast fullbúinn A1 teiknara fyrir aðeins kr. 9.878.- á mánuði. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR Stærð pappírs: A4 - A1 Minnisstærð: 32 KB eða 1 MB Sjálfvirkt pennaval og pennalok Sjálvirk ákvörðun pappírs Sjálfvirk og stillanleg ákvörðun teiknihraða RS-232C tengi og/eða Centronics tengi PCI, HP-GL og HP-GL/2 teikniskipanir VERÐ FRÁ KR. 250.556,- EÐA KR. 9.878.- Á MÁHUÐI (*) n Verð miðast við gengi USD kr. 65.-. Afborgunarskilmálar miðast við 20% útborgun og eftirstöðvar á 24 mánuðum. ^!?CalComp A Lockheed Company NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.