AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 104

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 104
FJÖLBÝUSLÓÐIR AFGANGSSPILDUR EÐA NOTHÆFT UMHVERFI ÞRÁINN HAUKSSON LANDSLAGSARKITEKT Fjórbýli í Vesturbœnum. Leik- og dvalaraöstaöa ö föum fermetrum. Eg var spurður hvort ég hafí fengist við að hanna umhverfi félagslegra íbúða og ef svo væri, hvort ég vildi gera því skil í þessu tölublaði. Því var fljótsvarað að svo væri ekki og þá sennilega vegna þess að þvf miður tíðkast það yfirleitt ekki, hvort sem um félagslegar íbúðir eða almennar fjölbýlishúsalóðir er að ræða. Að vísu hefur verið gengið þokkalega frá umhverfi íbúða fyrir aldraða víðs vegar um borgina, þó að það komist ekki í hálfkvisti við það sem tíðkast í nágrannalöndunum. Sú mynd sem flestir hafa í kollinum af fjölbýlishúsalóðum er eyðileg slétt grasflöt með rólusetti og vegasalti úti á víðavangi. Hvað lóðir við aðrar félagslegar íbúðirog fjöl- býlishús varðar, þá skila verktakar þeim ýmist gróf- jöfnuðum eða sléttuðum og grasþöktum (það sem gjaman er kallað frágengin lóð í kaupsamningum) og þá sjaldnast eftir fyrirfram ákveðinni hönnun. Þegar best lætur er farið eftir þeim línum sem hönnuður viðkomandi byggingar hefur lagt á byggingamefndarteikningum, og því miður liggja þar sjaldnast metnaðarfull vinnubrögð að baki. Glöggt auga getur numið að hér og þar hefur verið skvett í þennan frágang slatta af peningum, án þess að það skili sér í nothæfu umhverfi. Til dæmis steypa verktakar gjaman stéttar allt í kringum byggingamar, sem ekki verður auðveldlega breytt, og binda því allar frekari útfærslur. Einnig er það árátta hér um slóðir að slétta lóð fram í Ióðarmörk og þá jafnvel taka hæðarmuninn upp með dýrum stoðveggjaútfærslum eða illsláanlegum grasfláum. Manni liggur við að segja að oft hefði betur verið heima setið en af stað farið, þegar um lóðarfrágang byggingarverktaka er að ræða. Sé lóðinni skilað gróf- jafnaðri, eiga íbúar alltaf möguleika á að láta vinna verkið almennilega, og þannig hafa bestu fjölbýlishúsalóðimar verið unnar. En auðvitað vantar í lög og reglugerðir sterkari ákvæði um lóðarhönnun og lóðarfrágang við fjölbýlishúsalóðir sem og nánari skilgreiningar í kaupsamningum á því hvað telst fullfrágengin lóð. Til eru margar undantekningar frá þeirri mynd sem hér hefur verið dregin upp. Til dæmis í Árbæjarhverfi og við Flyðrugrandann, þar sem skipuleg hönnun húsa hefur hvatt menn til dáða. Fyrirkomulag bygginganna myndar rými sólarmegin í tilverunni í gcðum tengslum við stigaganga og í sjóntengslum við íbúðir. Uppgröftur er nýttur til mótunar hóla og hæða, sem gerir landslagið hið 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.