AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 106

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Page 106
J Veghús 1-3-5. Stígurinn tengir saman inngangana, giröingar eru til bráðabirgða. Það er ekki alltaf sem skipulag fjölbýlishúsahverfa býður upp á jafngóða nýtingu á ekki stærri lóð. I skipulagi íbúðarhverfa gerast menn æ djarfari í gjörnýtingu lands, sem hefur þær afleiðingar að lóðarfrágangur verður mjög dýr og oft ekki til nokkurs gagns. KOSTNAÐUR Fróðlegt er að velta því upp hvað svona lóðarfrágangur kostar og getur þá hver og einn borið það saman við önnur þau lífsþægindi sem fólk fjárfestir í. Byggingarverktaki hafði skilað lóðinni grófjafnaðri og með fyllingu í bíla- stæðaplönum og var sá kostnaður því innifalinn í verði íbúðanna. Tilboða var leitað í lóðarframkvæmdimar. Garðurinn varunninn sumarið 1991 ogkostaði u.þ.b. 2 milljónirað leiktækjum frátöldum. Bílastæðin og aðkomusvæðin voru unnin sumarið 1992ogkostuðu u.þ.b. 3 milljónirog heildarkostnaður því u.þ.b. 5 milljónir, sem nemur að meðaltali u.þ.b. 210.000.- á íbúð. íbúðirnar em 68-202 m2 að stærð og má ætla að þær séu metnar á u.þ.b. 6.5-12 milljónir. Kostnaður við lóðar- framkvæmdir(þ.e.a.s. bílastæði og garð) reynist því 2.1- 2.5% af íbúðarverði. íbúar smíðuðu sjálfir girðingar og settu upp leiktæki. Sá kostnaður kemur ekki fram í áður- nefndum tölum, en er líklega nálægt 500.000,- í þessu tilfelli. Það er mat mitt að kostnaður við þessar fram- kvæmdir hafi haldist í algjöru lágmarki og þá sérstaklega vegna þess að komist var hjá allri stoðveggjagerð og öðrum dýrum lausnum. Er það von og vissa mín að þessi fjárfesting reynist íbúunum vel, sem aukin lífsgæði fyrir þá sem kjósa fjölbýlið til langs tíma og sem seljanlegri eign þeim sem hugsa sér til hreyfings. Reykjavíkurborg sá ástæðu til að verðlauna íbúa hússins fyrir skjót og vönduð vinnubrögð við lóðarframkvæmdir í nýbyggingahverfi, þó svo að áðumefndum dönskum skólabróður þætti kannski ekki mikið varið í þessa lóð. En þeir eru nú líka svo góðu vanir í Danmörku. ■ 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.