AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Side 109

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Side 109
} FJÖLSKYLDUGARÐUR í LAUGARDAL ÞÓRÓLFUR JÓNSSON LANDSLAGSARKITEKT Hinn 24. ágúst 1991 tók Markús Örn Antonsson, borgarstjóri, fyrstu skóflu- stunguna að Fjölskyldugarði í Laugardal og hófust þar með framkvæmdir við garðinn. Undirbúningur vegna gerðar garðsins var hafinn á árinu 1990, en ákvörðun um Fjölskyldugarð var tekin með samþykkt á deiliskipulagi Laugardals 1986. Markmið með starfsemi í Fjölskyldugarði er að veita fjölskyldufólki fjölbreytta þjónustu til leikja og fræðsluöflunar og til að verja tómstundum sínum saman. Þetta markmið fellur einnig ágætlega við starfsemi Hús- dýragarðs og verður Fjölskyldugarður samtengdur Hús- dýragarði. Sameiginleg stærð garðanna er um 10 ha. Fjölskyldugarður á sér fyrirmyndir erlendis og þá fyrst og fremst í Hunderfossen Familiepark í Noregi, skammt norðan viðLillehammer. Fjölskyldugarðurá hins vegarað vefa íslenskur garður. í umgjörð og efnisvali er vitnað í þjóðlegan arf þjóðsagna, goðafræðiog víkingatíma. Tóm- stundatilboðin eru aðlöguð íslenskum aðstæðum og íslenskum veruleika. Við val á tómstundatilboðum í garðinn eru höfð í huga þessi einkunnarorð: að sjá, að læra, að dvelja, að framkvæma. Reynt er að útbúa hæfilega blöndu þessara hugtaka þannig að fjölbreytni verði sem mest. Urvinnsla þessara hugtaka gæti hljómað á eftirfarandi hátt: Garður með tjöm og fallegum gróðri þar sem hægt er að una sér dagpart með fjölskyldunni við leik, sem ekki er tóm ærsl, heldur eykur á fæmi og þekkingu í leiðinni. Fjölbreytni tómstundatilboða var einnig metin eftir mismunandi áhugasviðum, aldri o.fl. Garði sem þessum er nauðsynlegt að halda síungum. Hafa þarf í huga ný tómstundatilboð og að skipta út eldri atriðum, sem hafa gengið sér til húðar. Garðurinn þarf að taka stöðugum breytingum og þróast áfram. A næstu árum erhægt að bæta við atriðum, sem þegar hafn verið skipulögð, og aðrar hugmyndir liggja ómótaðar í sarpinum til síðari nota. Unnið er að útvegun búnaðar og þeim framkvæmdum, sem vinna þarf, svo unnt verði að opna í sumarbyrjun. ■ Fjölskyldugarður í Laugardal Hönnuðir eru: Landslagsarkitekt: Arkitekt: Jarðvinna og lagnir: Rafmagn: Burðarþol: Sérráðgjafi: Þórólfur Jónsson Arkþing Verkfr.st. Stefáns Ólafssonar Verkfr.st. Jóhanns Indriðasonar Verkfr.st. Eyvindar og Braga Steinþór Sigurðsson Auk þess hafa Jóhann Pálsson og Tómas Guðjónsson unnið með hönnunarhópnum. STARFSMANNAHOS - - . - GEYMSLUHÚS NÚV LA'JGAROALSGAROUR KA5TALI IRASFLOT TAFL SANOLEI KSV€Dlí‘ iMINiGOLFsv HLAU®AV Kftí&UR ) sPEmii ÁSTA'J FJARSTÝRO.R BÁTAR 'NNGANGUR 'GJORNINGA- ^BRUNNUR. INOVEGISSÚLUR MIÐGAAOS- orWö’r,- KLÁFUR VÍKINGAl TJÖRN OINGHÐLL //NAUST ÞINGSTAOUR iTUBN' „ yiKINGAVELLIR .ÍgE-tTISTOK' v '■ » 0 .fioéwcs- .ORkö* \ haugub í. 'V - BÍLAaRAUT'^ ^ \—tfMFER^AR F RjEÐSLA^ 3ÍLAERAWT x T0RFÆRU3ÍLAR *0G TRÖLL o" ,V« J SAGNABRUNNUR / 106 MÍMISBRUNNUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.