AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 40
NÝJUNGAR SÍMAKERFI FYRIR HEIMILI Þeir sem búa í stóru húsnœði þekkja það vel hversu erfitt er að nó sambandi við aðra fjölskyldumeðlimi. Hróp, köll og hlaup er það sem gildir þegar kalla þarf fólk ísímann. Unglingarnir heyra ekkert fyrir hátt stilltum hljómtcekjum og heyra ekkert fyrr en komið er í dyrnar. Lftil ódýr símkerfi leysa þennan vanda. Setja má upp síma á hinum ýmsu stöðum á heimilinu og út í bílskúr. Þannig má hringja á milli síma innanhús án þess að nota almenna símakerfið. Þá er einnig hœgt að tengja dyrasíma og dyraopnara inná kerfið og losna þannig við óþcegindi af því að hlaupa til að svara dyrasímanum. Símkerfi fyrir fbúðarhús kosta frá tcepum 12.000 krónum. Ráða má hvaða símar hringja þegar hringt er inni og þegar dyrasfmanum er hringt. Símtöl má sfðan flytja á milli innanhússímanna. Eigandi símkerfisins velur sjálfur hvaða símar skulu vera lokaðir fyrir langlínusamtölum og getur breytt lcesingum hven- cer sem er. Þannig er hcegt að takmarka hcettuna á að síminn sé misnotaður. Við símkerfi fyrir heimili eru notaðir venjulegir tónvals- sfmar með R- takka svo hcegt sé að flytja samtöl. Hcegt er að fá slík símkerfi fyrir eina, tvcer eða þrjár bcejarlínur og frá fimm til átta innanhússíma. Stcerri símkerfunum má skipta upp á milli tveggja notenda, t.d. á milli tveggja íbúða fsama húsi. Ein bcejarlína er þá í hvora íbúð en hcegt er að hringja innanhúss á milli íbúðanna. Þetta getur komið sér vel þar sem cett- ingjar búa í sama húsi og mikill samgangur er. Þegar sett er símkerfi í fbúðarhúsnceði er oft erfitt að koma sfmalögnum fyrir, án þess að þcer verði til lýta, þrátt fyrir að til sé snyrtilegt lagnefni. Þess vegna er mikilvcegt við hönnun lagna í íbúðarhúsnceði, sem og annað húsnceði, að gera ráð fyrir sfmalögnum á þá staði sem mögulegt er að sfmí gceti komið. Auk þess sem lítil símkerfi henta venjulegum heimilum eru þau vinscel á sveitabýlum þar sem tengja má síma í fjós og önnur útihús sem eru innan þeirra vega- lengdar sem línan þolir. Hcegt er þá að hringja milli sfma f kerfinu og fá bcejarlínur til að hringja út. í mörgum tilfellum getur slíkt verið öryggisatriði auk þcegindanna sem af því er. Þess má geta í þessu sam- bandi að Póstur og sími getur boðið bcendum að plœja niður strengi í útihúsi. Að sjálfsögðu henta þessi símkerfi einnig smcerri fyrirtcekjum. Heimilissímkerfi frá Pósti og síma kosta frá krónum 11.900. Einnig er f gangi tilboð á höfuðborgarsvceð- inu, í uppsettningu stöðvarinnar ásamt lögnum og tenglum fyrir tvo innanhússíma á kr. 5000. ■ AUKIN ÞJÓNUSTA Glerborg ásamt dótturfyrirtceki sínu Glers og speglum - speglabúðinni er mjög vel tcekjum búin og býður upp á fjölbreytta þjónustu. Að skera, saga, slípa, fasa, frcesa,bora og sandblása eru allt þcettir sem vart verður betur leyst af hendi en með þeirri aðstöðu sem hér hefur verið komið upp. Glerborg hefur nú til nokkurra ára framleitt samlímt öryggisgler sem býður upp á marga möguleika til notkunar t.d. í borðplötur, stigahandriði, stigaþrep, veggklœðningar, sólbekki auk hefðbundinna notkunar í glugga þar sem öryggisglers er krafist. Mögulegt er að líma saman hinar ólíkustu glertegundir ásamt þvf að blanda lit saman við samlímingarefnið eftir óskum viðskiptavinarins og ná þannig fram útliti sem hentar hverjum, t.d. borðplötu sem fellur að sófa- settinu, skrifstofuinnréttingunni eða baðherbergis- flísunum. Samlímt öryggisgler í lit gefur mikla mögu- leika til notkunar f skilveggi innanhúss, lífga upp á um- hverfið og ná fram „glerfínu" yfirbragði. Að undanförnu hafa verið gerðar tilraunir með fram- leiðslu öryggisglers sem uppfyllir ítrustu kröfur um varnir gegn brotum og skaða sem skapast gceti af miklum höggum t.d. með slaghamri og jafnvel byssukúlum. Tilraunir þessar hafa geflð mjög góða raun og staðist allar vcentingar í niðurstöðum. Glerborg getur því í dag boðið upp á hágceða öryggisgler á góðu verði í samanburði við innflutt gler með sama styrkleika. Sandblásið gler hefur löngum verið notað hvort sem er, almattað eða mynstrað. Stcersta verkefni Gler- borgar á þessu sviði var sandblástur 1455 fjögurra blaða smára, merki sparisjóðanna, í breyttan af- greiðslusal Sparisjóðs Hafnarfjarðar á s.l. ári. ■ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.