AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 21

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 21
Nú verða sílin að fara að vara sig! á aö færa leik og leikföng á milli svæða. Á þann hátt fær barnið meira svigrúm fyrir leikinn og hugmynda- flug sitt. Til að uppfylla leik barna á mismunandi aldri þarf að huga að mismunandi þörfum þeirra hvað leikum- hverfi varðar. Börnum er það nauðsynlegt að hreyfa sig. Útileiksvæði á að bjóða upp á fjölbreytta mögu- leika til hreyfileikja allan ársins hring. Börn hafa unun af að klifra í trjám, hoppa milli steina, hlaupa og fela sig bak við runna og stóra steina, veltast um á grasflöt, vera í boltaleik og hringleikjum. Leiksvæði á að fullnægja og ýta undir hreyfiþroska barna þannig að barnið læri að samhæfa hreyfingar og öðlist á þann hátt örugga stjórn á líkama sínum. Þannig eykst hreyfigleði barnsins og stuðlar að líkam- legri vellíðan þess. Þegar börn leika sér gera þau tilraunir með raunveru- leikann til að átta sig á honum. Börn hafa ríka þörf fyrir að rannsaka umhverfi sitt. Með því að skapa leiksvæði fyrir börn sem er tilbreytingaríkt og sem líkast óspilltri náttúru fáum við þeim möguleika til að kanna ýmis ferli hennar og fyrirbæri, skoða þau og sjá tengsl milli þeirra og draga ályktanir. Leikurinn er heill ævintýraheimur fyrir barnið. Börnum þykir gaman að leika sér í óspilltri náttúru þar sem tína má blóm, klifra í trjám, skoða fugla, fiska, steina, tína orma, drullumalla, búa til stíflur og svona mætti lengi telja.Heimur leiksins er fullur af möguleikum, allt getur gerst, allt getur breyst. Börn vita ekkert skemmtilegra en að leika sér. Þau börn eru hamingjusöm sem fá útrás fyrir þessa lífs- tjáningu sína. Mikilvægt er fyrir þroska barnsins að uppalandi hafi opinn hug og næmni á það sem er að gerast hjá barninu. Að mæta leik barnsins mun ekki bara byggja upp möguleika barnsins til að gleðjast heldur einnig stuðla að betur skapandi og sveigjanlegri eiginleikum þess. Viðurkennig á leik og sköpun örvar þroska barnsins og veitir því öryggi og lífsfyllingu.eða eins og ítalski uppeldisfrömuðurinn Loris Malaguzzi segir: „Börnin eru gullnáma, en hlutverk fullorðinna er að fá gullið til að glóa.” ■ 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.