AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 89

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 89
listræna og faglega kröfu til vinnu hönnuða. Aðlögun að umhverfi felur í sér tillitssemi við land annars vegar og tillitssemi við byggð hins vegar. Tillitssemi við land felst í notkun efnis og lita. Mikils er um vert að mannvirki falli að landi þar sem aðstæð- ur eru eins og hér á landi þegar öll mannvirki sjást um langan veg og minnstu aðskotahlutir geta spillt mynd landsins á stóru svæði ef þeir verka framandi. Mikilvægur þáttur í aðlögun mannvirkja að landi er meðferð lita. Litir: Til þess að leiðbeina um notkun lita þyrfti að innleiða tvö grundvallarhugtök, jarðliti og feluliti. Jarðlitir einkennast af því að vera fyrir hendi í náttúr- legu umhverfi. Þeir eru oftast teknir beint úr steinefna- námum en einnig unnir úr jurtum. Jarðlitir falla oftast vel að ósnortnu umhverfi. Jarðlitir geta átt við þegar laga þarf mannvirki að náttúru. Ábending um litaval ætti að koma fram í deiliskipulagi. Felulitir eru þeir jarðlitir sem nánast falla inn í um- 3236 3257 32:48 ■ 3557 ■ ■ 3753 3755 37:88 1032 ■ ■ 12:72 1254 1**7 1058 205® Nokkur dæmi um jarðliti. Dökkgræni liturinn 27:68 gæti kallast felulitur í grónu umhverfi. Framandi eða djarft?.... tæknilega góð hugmynd, snilldar- handverk, hvernig fer það í landinu?.... er kannski hægt að aðlaga það? Sterkir litir geta átt rétt á sér en þeir eru vandmeðfarnir. Felulitir náttúruverndarráðs. Rauði kanturinn er ekki felulitur en jarölitur. Tekur drungann af felulitnum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.