AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 15
Leikvellir í Reykjavík 1944-1994 Þekkir einhver einhvern á myndinni? Alls voru fimmtán leikvellir í Reykjavík undir lok fimmta áratugarins, malarvellir með leiktækjum. Þessir vellir vqru a.m.k. flestir opnir allt árið og sáu gæslumenn til með börnunum. Leikvöllum í bænum fjölgaði umtalsvert á fimmta áratugnum enda voru þeir aðeins fjórir árið 1940. þróun Reykjavíkur á þessum árum skýrir vafalítið þessa fjölgun enda fjölgaði íþúum mjög og umferð þifreiða stórjókst. Fyrsta barnaheimilið, sem starfaði allt árið, var Tjarnarborg. Barnavinafélagið Sumargjöf keypti húsið af Lárusi Fjeldsted hæstaréttarlögmanni. Húsið reisti Hannes Hafstein ráðherra árið 1909 og bjó í því um nokkurra ára skeið og síðan Sveinn Björnsson, fyrsti forseti lýveldisins. Þórhildur Ólafsdóttir var ráðin forstöðukona Tjarnarborgar og vann hún mikið brautryðjendastarf. Uppeldisskóli Sumargjafar hóf starfsemi sína í húsinu og starfaði þar 1946 - '47. í Barnadagsblaðinu 1944 birtist grein eftir Lúðvíg Guðmundsson skólastjóra, „Burt með vél- rænu leikföngin”. Þar segir m.a.: íslensk börn til sveita léku sér áður fyrr að leggjum, kjálkum og hornum. Leggirnir voru hestar, og lögðu börnin allt kaþþ á að búa þá sem best og fegurst, lita þá og gljáfægja. Fallegir leggir voru gæðingar, sem sérhvert barn var stolt af. Kjálkar voru kýr, og best var sú mjólkurkýrin, sem júgurstærst var, en tennurnar voru júgur. Horn voru kindur, og lögðu börnin mikla alúð við rækt ullarinnar, en þau hornin voru lagðprúðastar kindur, sem dýpsta og reglulegasta höfðu þverhringana. í hjásetunni og í tómstundum brugðu þau sér yfir í leikheima; kvöddu heim hversdagsleika og fullorðins fólks, en lifðu í eigin heimi sínum, heimi ævintýra og drauma." Árið 1942 skoðaði Símon Jóh. Ágústsson leikvelli bæjarins að beiðni borgarstjóra. Hann skilaði síðan greinargerð með tillögum slnum um umbætur. Þar segir Símon um Grettisgötuleikvöllinn: „Grettisgötuleikvöllurinn er nú í algjörri niðurníðslu, 13 KOLBRUN ODDSDOTTIR LANDSLAGSARKITEKT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.