AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 82

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 82
JES EINAR ÞORSTEINSSON FORM. SKÓLASTJÓRNAR Sumarnámskeiö ISLENSKA ARKITEKTASKOLANS Sumardaginn fyrsta var íslenski arkitektaskól- inn stofnaður. Þá var stigið stórt framfara- skref í menntamálum okkar og að baki er þröskuldur sem við höfum staðið við tvístígandi allt of lengi. Enn er á brattann að sækja, en aftur verður ekki snúið. Með stofnun skóla er byggingarlist hér ruddur betri farvegur. í huga okkar er skóli ekki vígi steinrunninna kennisetninga, heldur aflgjafi frjórra hugmynda, stoð sköpunar og þekkingarbrunnur í nánu samstarfi við starfandi arkitekta, atvinnulíf og aðrar menntastofnanir. Við byrjum smátt en skólastarfið mun eflast með góð- um vilja og samstöðu og mikið er í húfi að vel takist til þegar í upphafi. Góð samvinna við erlenda skóla er mikilvæg og þegar hafa margir skólar austan hafs og vestan sýnt mikinn áhuga á samstarfi og telja má víst að erlendir námsmenn munu sækja námskeið og stunda hlutanám við skólann. Skólastarf, jafnvel á frumstigi, mun ýta undir og gera markvissari kennslu í byggingarlist í grunn- og framhaldsskólum. Skólinn mun styrkja norrænt og alþjóðlegt samstarf og efla menningu okkar og telja má víst að raunverulegur fjárhagslegur ágóði af rekstri skólans verði verulegur. Sumarnámskeið íslenska arkitektaskólans, sem er haldið 27. júní til 23 júlí n.k. er fyrsta skrefið í skóla- starfinu. Fyrirhugað er að halda slík námskeið næstu 2 til 3 árin til þess að renna stoðum undir reglulegt skólastarf og koma á tengslum við erlendar menntastofnanir. Gert er ráð fyrir 28 nemendum sem eru komnir nokkuð áleiðis í námi. Nemendur leysa eitt verkefni undir handleiðslu kennara og hlýða á fyrirlestra. í tilefni þjóðhátíðar byggist verkefnið á hugmyndum um mannvirki á Þingvöllum. Kennslan fer fram í Ásmundarsal og í Iðnskólanum. í lok námskeiðsins fjallar dómnefnd um verkefnin og haldin verður sýning á þeim. Veitt verða verðlaun fyrir bestu verkin og verða þau gefin út í bæklingi. Yfirkennari verður Dr. Maggi Jónsson arkitekt og námskeiðsstjórar arkitektarnir Guðjón Bjarnason og Sigríður Magnúsdóttir. Kennarar verða Henri Ciriani, arkitekt, prófessor við Paris-Belleville arkitekta- skólann, Alvaro Siza, arkitekt, prófessor við arkitekta- skólann í Porto í Portúgal, Susanna Torre, arkitekt, deildarforseti við arkitekta- og umhverfisdeild Par- sons School of Degsign/The New School for Social Research, Bandaríkjunum. Aðstoðarkennari auk Guðjóns og Sigríðar er Christian Seethaler, arkitekt, Austurríki, kennari við Listaháskólann í Vín, Tækni- skólann í Vín, háskólana I Cornell og lllinois. Fyrirlesarar veru dr. Maggi Jónsson, Christian Seethaler, SusannaTorre, Henri Ciriani, Guðmundur Jónsson, Alvaro Siza, og Tom Mayne. Fyrirlestrar eru öllum opnir. ■ ÍSARK The lcelandic School of Architecture Loksins, - loksins hafa íslenskir arkitektar sjálfir riðið á vaðið og ákveðið að leggja drög að íslenskum arkitektaskóla. Eftir að hafa um árabil hlustað á úrtölumenn úr eigin röðum er þessi draumur nú að verða að veruleika. Engin grein þekkingar eða lista getur orðið viðvarandi þáttur af menningu nokkurs lands jyrr enfarið er að kenna þessa grein íviðkomandi landi. Án arkitektaskóla á íslandi getursá samruni hugmynda og lista úröllum heimshornum sem íslenska arkitekta hefur lengi dreymt um ekki átt sér stað. An potts - engin kjötsúpa! Tímaritið AVS óskar ÍSARK, íslenskum arkitektaskóla og Islendingum öllum til hamingju með fæðinguna og alls velfarnaðar á komandi árum. ■ ritstj. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-9507
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
45
Skráðar greinar:
680
Gefið út:
1993-2005
Myndað til:
2005
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Skipulagsmál : Byggingarlist : Tækni : Höfuðborgarsvæðið : Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins : Arkitektúr og skipulag
Aðalrit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.06.1994)
https://timarit.is/issue/429185

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.06.1994)

Aðgerðir: