AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 57

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 57
 hvalveiðistöð í HVALFIRÐI hinni ianghliö plansins eru minni byggingar. Þær hýsa ýmiss konar aðstöðu fyrir starfsmenn plans og verk- smiðju, þar sem eru t.d. búningsherbergi, kaffistofa og hnífageymsla. Þarna er einnig rannsóknarstofan. Þar er vinnuaðstaða fyrir u.þ.b. 8 vísindamenn svo og sérstakar geymslur fyrir sýni þeirra. Þessi hús standa með tveggja metra millibili meðfram planinu, þ.e. nálægð hamarsins er aukin fyrir þá sem þar vinna. Lengra uppi í hlíðinni, nær þjóðveginum er aðstaða fyrir ferðamenn, sem vilja sjá og fræðast um starfsemi staðarins og dýrin sem þar eru skorin. Göngubrú tengir þetta hús planinu svo gestir geta fylgst náið með öllu því sem fram fer, allt frá því að bátur leggst að bryggju og þar til skurði er lokið. Það sem mér þótti mikilvægast við lausn þessa verkefnis var að afstaða og vægi bygginganna væri í samræmi við þá starfsemi, sem í þeim væri, og að það væri auðvelt að skilja það ferli sem þar færi fram. Einnig staðsetning bygginganna í landinu og aðkoma frá hafi. ■ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.