AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 50

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 50
Ljósm.: Sigurgeir Sigurjónsson. Uppgræösla og sundlaug í Þjórsárdal. búning í virkjunarmálum með ítarlegum rannsóknum á sem flestum sviðum áður en til endanlegrar hönn- unar og framkvæmda kemur. Þetta hefur ætíð verið svo eðli málsins samkvæmt vegna þess að margra ára grunnrannsókna er þörf á vatnasviðum og jarð- hitasvæðum virkjunarkosta til þess að tryggja sem hagkvæmasta hönnun áður en til framkvæmda kemur. í þær verður heldur ekki ráðist fyrr en að undangengnum löngum ferli þar sem samráð er haft við fjölmarga aðila, eins og Skipulag ríkisins og Náttúruverndarráð, auk þess sem lagaheimild og virkjunarleyfi ráðherra þarf til að koma. 2. Á síðari árum hafa æ nákvæmari athuganir á ýms- um umhverfisáhrifum orðið umfangsmiklar í undir- búningsstarfinu. Má þar nefna rannsóknir á dýralífi, gróðurfari og hvernig útfæra megi hönnun virkjana þannig að rask af þeirra völdum verði sem minnst. Þannig hefur Landsvirkjun leitast við að láta athug- anir á ástandi lífríkisins liggja fyrir við upphaf fram- kvæmda svo að hægt sé á grundvelli þeirra að gera sér grein fyrir áhrifum sem mannvirkin hafa og er þá eftir föngum reynt að grípa til aðgerða sem bæta upp eftir því sem kostur er það sem kynni að glatast. Hér má taka nýjustu virkjun Landsvirkjunar, Blöndu- virkjun, sem gott dæmi. Þar hefur fengist dýrmæt reynsla af gangagerð sem hefur leitt til þess að rannsóknir á framtíðarvirkjunarkostum hafa beinst í þá átt að göng komi í stað opinna veituskurða og dregur það verulega úr öllu raski og áhrifum á yfirborði jarðar. Gróður þakti stóran hluta þess lands sem fór undir miðlunarlón og inntakslón Blöndu- virkjunar og var því um það samið við heimamenn að virkjunaraðili bætti gróðurtapið með uppgræðslu örfoka lands á heiðunum beggja vegna Blöndu. í samræmi við það hefur Landsvirkjun ræktað upp vel yfir 2000 hektara lands frá árinu 1981. Eru þetta mestu uppgræðsluaðgerðir sem ráðist hefur verið í á hálendi landsins. í tengslum við þetta mikla átak í uppgræðslu hefur Landsvirkjun m.a. kostað rann- sóknir á jarðvegi og grasstofnum og samanburð á beitarþoli og fóðurgildi gróðurs á uppgræddu og náttúrlegu beitilandi. Allt eru þetta liðir í heildarathug- un á uppgræðslu örfoka lands á hálendinu. Eru þetta fjölþættustu og ítarlegustu rannsóknir sem gerðar hafa verið á árangri uppgræðslu hér á landi og áhrif- um hennar á vistkerfi öræfanna. Sú vitneskja sem þannig hefur verið aflað gerir uppgræðsluaðgerðir alls staðar á hálendinu markvissari en áður. Einnig hefur Landsvirkjun staðið fyrir og kostað rannsóknir á lífríki Blöndu fyrir og eftir virkjun árinnar svo unnt 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.