AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 56
LOKAVERKEFNI Hvalarannsókna- og Sveinn Bragason: Lokaverkefni við Kunstakademiets Arkitektskole Kaupmannahöfn Lokaverkefni mitt, hvalarannsókna- og hvalveiðistöð, fólst í því að hanna bygg- ingar, sem þjónuðu þessu tvíþætta hlut- verki. Einnig skyldi þar vera aðstaða fyrir ferðalanga þá sem áhuga hefðu á að kynna sér starf- semi þessa staðar. Ég ákvað að halda mig við staðsetninguna í Hvalfirði, þó heldur austar en núverandi hvalstöð er. Hafnar- kostur er þarna mikill. Sögulegar ástæður, svo og nálægð við Reykjavík og fleiri bæi, gerðu þessa staðsetningu ákjósanlega. Sem fyrr segir kem ég stöðinni fyrir nokkru austar og sunnar en nú er. Þar rís hamar mikill, sem ég notaði sem nokkurs konar bakgrunn eða mótvægi við byggingarnar. Hamarinn veitir líka gott skjól fyrir þá starfsemi, sem fram fer úti við á plani. Planið þar sem hvalurinn er skorinn er u.þ.b. 7,5 m yfir sjávarmáli. Þessi mikla steinsteypta bygging, 30 m x 65 m, er þungamiðja stöðvarinnar. Hún rís úr jörðu við rætur hamarsins og teygir sig samsíða honum út í sjó. Norðan við planið er lágreist bygging, sem hýsir kjötvinnslusal, kæligeymslur o.fl. Þessi bygging er hornrétt á planið og er í nokkurra metra fjarlægð frá sjávarmáli svo að á milli hennar og hafsins myndast eins konar bryggja. Þar er aðkoma starfsmanna í skjóli fyrir veðri og vindum. Meðfram 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.