AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 22
ÞRÁINN HAUKSSON LANDSLAGSARKITEKT Setbergsskóli. SKÓLALÓÐIN Nú á tímum þykir þaö orðið nokkuð sjálf- sagður hlutur að hanna og ganga frá skólalóðum samstiga frágangi nýbygg- inga. Þannig er farið að líta á skólalóð með tilheyrandi völlum, leiktækjum, gróðri og bíla- stæðum sem jafnnauðsynlega og hverja fullbúna kennslustofu. Skólalóðir eru tiltölulega dýrar í fram- kvæmd og til skamms tíma var tilhneiging til að fresta lóðarframkvæmdum og jafnvel hönnun um stundar- sakir. Reynslan hefur sýnt, að ef ekki er litið á þessar framkvæmdir sem óhjákvæmilegan hluta stofnkostn- aðar vilja þær dragast von úr viti. Þegar ekki þykir lengur unað við ófrágengna lóð, er oft gripið til ómark- vissra framkvæmda. Það er Ijóst að slík vinnubrögð gefa sjaldan af sér góða útkomu. Enda hefur víða þurft að gera umtalsvert átak til að endurskipuleggja lóðir við eldri skólabyggingar og framkvæma breytingarnar í áföngum eftir því sem efni og ástæður leyfa. MIKILVÆGI SKÓLALÓÐARINNAR Segja má að skólalóðirnar séu mikilvægustu útivistar- svæði í bæjunum, því auk þess að þjóna tilgangi sem daglegt umhverfi og leiksvæði skólabarna eru þær ekki síður notaðar sem hverfisleiksvæði á kvöldin og um helgar. í nútímasamfélagi með óhóflegu sælgætisáti, tölvu- leikjum, sjónvarpsglápi og því um líku eykst þörfin á hreyfingarhvetjandi umhverfi barna og unglinga. Þar er hlutverk skólalóðarinnar stórt og gerir auknar kröf- urtil innihalds og gæða. Með lengdri viðveru barna í skólum verður þörfin á nothæfu leikumhverfi enn meiri. Aldursdreifing nemenda frá 6 ára börnum upp í 15 ára unglinga innan veggja sama skóla leiðir af sér hættu á árekstrum og yfirgangi þeirra sterkari. Því er mikilvægt að skipta lóðunum sem mest upp og dreifa leiknum um alla lóð. Það þykir sannað er- lendis og hérlendis að nöturlegt umhverfi með tak- markaða leikmöguleika hvetji til ýmiss konar félags- legra vandamála meðal barna. Það má varpa fram þeirri spurningu á þeim vettvangi sem þetta er skrifað, hvort ekki ætti að nota skóla- lóðirnar mun meira og skipulegar en nú er gert. í Ijósi hins almenna hreyfingarleysis og hrakandi líkam- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.